Síða 1 af 2
Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Fös 03. Júl 2020 20:19
af steinarsaem
Sælir allir, ég elska að lesa um build og ætla því að deila mínu sem að strákarnir í
Eniak á Akureyri munu setja saman fyrir mig á næstu dögum. Ég mun svo birta myndir af herlegheitunum þegar allir íhlutirnir verða komnir til landsins.
Móðurborð: Gigabyte X570 Aorus Master
Örgjörvi: Ryzen9 3900X
Kæling: EKWB AIO 360 D-RGB
Vinnsluminni: G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ RGB 3600MHz
Skjákort: Palit GeForce RTX 3080 GamingPro 10GB
M.2: 1TB TeamGroup Cardea Zero Z440 M.2 Hyper SSD
Turn: Lian Li Lancool II
Þetta er semsagt uppfærsla úr 2016 árgerð Acer Predator gaming lappa, og það eru vægt til orða tekið að ég sé að verða spenntur
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Fös 03. Júl 2020 21:08
af emil40
ég er með ekki mikið ólíkt setup nema að það er rtx 2060 og önnur tegund af 1 tb m.2 disk og önnur tegund af vatnskælingu get alveg sagt að þetta verður hörkuvél
Til hamingju með nýju vélina.
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Fim 23. Júl 2020 22:45
af Longshanks
Flott vél, til hamingju og taktu nú endilega plasið af EK skildinum á CPU blokkinni.
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Fim 23. Júl 2020 22:59
af Dóri S.
Flott græja! Ertu búinn að athuga hvað code 22 og 40 þýða á þessu móðurborði samt?
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Fös 24. Júl 2020 02:47
af gnarr
Dóri S. skrifaði:Flott græja! Ertu búinn að athuga hvað code 22 og 40 þýða á þessu móðurborði samt?
22 = "Memory initialization"
40 = "Reserved"
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Fös 24. Júl 2020 09:54
af jericho
Geggjað! Til hamingju.
Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Fös 24. Júl 2020 12:47
af Frekja
Hvaðan pantaðiru kassann ?
Langar í hvítu útgáfuna af þessum
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Lau 25. Júl 2020 20:09
af steinarsaem
Frekja skrifaði:Hvaðan pantaðiru kassann ?
Langar í hvítu útgáfuna af þessum
www.eniak.is
Þeir eru með þá.
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Sun 26. Júl 2020 00:31
af IM2PRO4YOU
Frekja skrifaði:Hvaðan pantaðiru kassann ?
Langar í hvítu útgáfuna af þessum
Tölvutek var að taka inn Lian-Li -
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... ?manus=339
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Sun 26. Júl 2020 09:36
af jonsig
Ég öfunda þig dálítið af móbóinu, alltaf gaman af fancy móðurborð. Asrock steel legend er dálítið eins og toyota corolla 98' uppá fítusa.
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Sun 26. Júl 2020 09:39
af jonsig
Hvernig ætli hitinn á 3900x komi út hjá þér?
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Þri 28. Júl 2020 18:55
af steinarsaem
jonsig skrifaði:Hvernig ætli hitinn á 3900x komi út hjá þér?
Hef séð hann í 58°, ekki hærri.
Ég ákvað að setja nokkra 10þúsund kalla í viðbót og eiga þá móðurborð til næstu ára.
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Þri 28. Júl 2020 21:44
af jonsig
steinarsaem skrifaði:jonsig skrifaði:Hvernig ætli hitinn á 3900x komi út hjá þér?
Hef séð hann í 58°, ekki hærri.
Ég ákvað að setja nokkra 10þúsund kalla í viðbót og eiga þá móðurborð til næstu ára.
Hann hlýtur að vera bilaður. Búinn að prufa eitthvað 100% cpu í nokkrar klst?
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Mán 03. Ágú 2020 02:08
af steinarsaem
jonsig skrifaði:steinarsaem skrifaði:jonsig skrifaði:Hvernig ætli hitinn á 3900x komi út hjá þér?
Hef séð hann í 58°, ekki hærri.
Ég ákvað að setja nokkra 10þúsund kalla í viðbót og eiga þá móðurborð til næstu ára.
Hann hlýtur að vera bilaður. Búinn að prufa eitthvað 100% cpu í nokkrar klst?
Æi sorrý, þessi 58°c voru þegar ég er að game-a, ég prófaði FurMark CPU Burner í 20 mín, hitinn var 70-71°c.
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Mán 03. Ágú 2020 03:23
af MoldeX
Búinn að prufa 3DMark test á henni?
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Mán 03. Ágú 2020 14:06
af steinarsaem
MoldeX skrifaði:Búinn að prufa 3DMark test á henni?
Neh ég ætla ekki að borga 30$ fyrir benchmark.
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Þri 04. Ágú 2020 11:47
af jericho
jericho skrifaði:Geggjað! Til hamingju.
Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?
Var þetta komið fram í þræðinum?
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Þri 04. Ágú 2020 20:44
af steinarsaem
jericho skrifaði:jericho skrifaði:Geggjað! Til hamingju.
Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?
Var þetta komið fram í þræðinum?
Verð: Tilboð
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Þri 04. Ágú 2020 20:49
af jonsig
Af hverju ertu að setja kortið á raiser?
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Þri 04. Ágú 2020 21:21
af steinarsaem
jonsig skrifaði:Af hverju ertu að setja kortið á raiser?
Bara lookar svo vel, svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Þri 04. Ágú 2020 21:29
af Dóri S.
steinarsaem skrifaði:svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.
Er það ekki allt annað líf? Hljótum að vera að tala um 10-15 extra fps er það ekki?
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Þri 04. Ágú 2020 21:35
af steinarsaem
Dóri S. skrifaði:steinarsaem skrifaði:svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.
Er það ekki allt annað líf? Hljótum að vera að tala um 10-15 extra fps er það ekki?
Neh fps er svipað, ég hinsvegar er orðinn semi pro í Valorant og sé fram á feril í eSports á gamalsaldri.
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Þri 04. Ágú 2020 22:02
af Dóri S.
steinarsaem skrifaði:Dóri S. skrifaði:steinarsaem skrifaði:svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.
Er það ekki allt annað líf? Hljótum að vera að tala um 10-15 extra fps er það ekki?
Neh fps er svipað, ég hinsvegar er orðinn semi pro í Valorant og sé fram á feril í eSports á gamalsaldri.
Að öllu gamni slepptu þá er þetta geggjuð græja sem þú settir saman
Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Sent: Fim 06. Ágú 2020 09:13
af jericho
steinarsaem skrifaði:jericho skrifaði:jericho skrifaði:Geggjað! Til hamingju.
Hvað borgaðir þú fyrir svona græju?
Var þetta komið fram í þræðinum?
Verð: Tilboð
Er í uppfærsluhugleiðingum og lýst dúndurvel á þessa hjá þér