Síða 1 af 1
ÓE skjákorti Fyrir 30.000kr Eða minna
Sent: Sun 28. Jún 2020 16:57
af Harold And Kumar
Titill segir allt. Nenni ekki að tékka þessa síðu alltaf, þannig það er hægt að hringja i mig i 7757902. Ég tékka síðuna einu sinni á dag. Endilega sendið skilaboð með tilboðum, eða bara hringja i mig.
Re: ÓE skjákorti Fyrir 30.000kr Eða minna
Sent: Mán 29. Jún 2020 00:36
af Fridrikn
ég er með AMD fury X, sem er vatnskælt kort og er frekar lítið.
https://gpu.userbenchmark.com/Compare/N ... 3439vs3498
er sambærilegt við 980 ti.
vill fá 25k fyrir það.
Re: ÓE skjákorti Fyrir 30.000kr Eða minna
Sent: Mán 29. Jún 2020 10:27
af Harold And Kumar
nei takk. Er að leita af aðeins nýrra og kraftmeira korti en 980ti sambærilegu korti. En takk samt fyrir að gera tilboð
Re: ÓE skjákorti Fyrir 30.000kr Eða minna
Sent: Mán 29. Jún 2020 11:16
af Ommsi77
er með Gtx 1050 ti 4gb
20þ