Síða 1 af 1
Budget 55" sjónvarp
Sent: Mið 24. Jún 2020 08:47
af fedora1
Sælir vaktarar, hvaða budget 55 tommu sjónvarp á að taka í dag ?
Eftir að renna yfir markaðinn, þá er ég heitastur fyrir Sony tækinu, en sveiflast aðeins á milli eftir því hvaða review ég horfi á síðast.
Ég er að skipta út 43" Philips tæki sem er kominn með græna rönd yfir skjáinn, þannig að hvaða tæki sem er er líklega mikið step up.
Hér er listi yfir tæki sem mér þóttu koma til greina, en kanski misti ég af heitasta tækinu...
129.999 costco sony
kd55xg8096baep
143.999 costco samsung
qe55q64ratxxc
129.999 elsko samsung
TU7175
99.000 rafland sharp
55SHA-C55BL3EF2AB
119.995 rafland lg
LG-55UM7510
Re: Budget 55" sjónvarp
Sent: Mið 24. Jún 2020 08:50
af Plushy
Sá þetta í pósti frá Costco
Re: Budget 55" sjónvarp
Sent: Mið 24. Jún 2020 09:23
af fedora1
Plushy skrifaði:Sá þetta í pósti frá Costco
þetta tæki er samt eitthvað annað en qe55q64ratxxc, bara 2hdmi en ekki 4, en spurning hvað maður er tilbúinn að borga fyrir 2 auka hdmi port.
Er með 3 port á gamla tækinu og inst það megi ekki vera færri (myndlykill, android/apple tv box, og ps4)
Re: Budget 55" sjónvarp
Sent: Mið 24. Jún 2020 10:44
af akarnid
Ég myndi taka LG tækið í Rafland, þetta er á góðum prís og mér finnst webOS viðmótið í LG tækjum langbest. Plús að þetta er 4K og með 3 HDMI. alger no-brainer.
Re: Budget 55" sjónvarp
Sent: Mið 24. Jún 2020 11:47
af Mossi__
Ég er með þetta LG tæki, nema bara 50".
Mæli hiklaust með því. Góð mynd, gott sound, ekkert input lag í Playstation.
Re: Budget 55" sjónvarp
Sent: Fös 26. Jún 2020 08:04
af bjornvil
Er í nákvæmlega sömu pælingum. Er að skipta út 4 ára gömlu 55 tommu 4K Panasonic tæki sem er að missa flestar backlight linsurnar (frekar döpur ending vægast sagt).
Ég var alltaf sáttur við myndina í mínu tæki, svartur litur var þokkalegur og viewing angles mjög fín. Er að mér skilst VA panel í því.
Mér finnst Philips Ambilight svolítið spennandi, er eitthvað varið í Philips tæki á þessu verðbili?
Hvað með stýrikerfi í dag? Panninn var með FirefoxOS sem er búið að yfirgefa fyrir löngu og var ansi slappt. Hef alltaf verið Android maður þannig ég hef alltaf hugsað að Android sjónvarp væri snilld en svo les ég að það sé misgott eftir tækjum.
Re: Budget 55" sjónvarp
Sent: Þri 30. Jún 2020 13:02
af akarnid
Ertu bundinn af 55" stærðinni? Ef ekki þá er Heimkaup með killer díl á LG 65" tæki:
https://www.heimkaup.is/lg-65-4k-uhd-sn ... 5um7100pla
Re: Budget 55" sjónvarp
Sent: Fim 02. Júl 2020 22:02
af Lexxinn