Síða 1 af 1

[ÓE] b450 móðurborði (AM4)

Sent: Sun 21. Jún 2020 22:26
af liljendal
Vantar móðurborð sem styður ryzen AM4 hentugast ef það er uppfært bios fyrir 3000 series.

Re: [ÓE] b450 móðurborði (AM4)

Sent: Sun 21. Jún 2020 22:31
af jonsig
Gera það flest ef ekki öll. Passaðu þig bara á msi ef þú ætlar í eitthvað yfir 65W TDP

Re: [ÓE] b450 móðurborði (AM4)

Sent: Sun 21. Jún 2020 22:43
af jonsig
Annars á GuðjónR eftir að setja þau einhverstaðar neðst á verðvaktinni svo intel njóti sín þarna efst, svífandi á fornri fægð. Hehe

Re: [ÓE] b450 móðurborði (AM4)

Sent: Sun 21. Jún 2020 23:50
af Dóri S.
jonsig skrifaði:Annars á GuðjónR eftir að setja þau einhverstaðar neðst á verðvaktinni svo intel njóti sín þarna efst, svífandi á fornri fægð. Hehe
B450 eru á vaktinni. B550 eru ekki komin inn, enda datt fyrsta borðið á landinu inn hjá Kísildalnum á föstudaginn... Er ekki komin nein annarstaðar.

Re: [ÓE] b450 móðurborði (AM4)

Sent: Mán 22. Jún 2020 09:50
af Dropi
jonsig skrifaði:Annars á GuðjónR eftir að setja þau einhverstaðar neðst á verðvaktinni svo intel njóti sín þarna efst, svífandi á fornri fægð. Hehe
Eru intel að greiða hýsingarkostnað? :money Þú færð 27 Intel örgjörva á skjáinn áður en þú sérð AMD. Skil þó að þetta hefur bara alltaf verið svona, en Intel eru að drekkja mönnum í SKU fjölda og það virðist vera að virka nokkuð vel.