Síða 1 af 1

Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Sun 21. Jún 2020 21:21
af Dóri S.
Verður áhugavert að sjá hvernig framboðið á þessu verður.
https://kisildalur.is/category/8/products/1277

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Sun 21. Jún 2020 22:27
af jonsig
Bara með pci-e 4 á örgjörvanum ekki satt, ekki gegnum chipset. Eitthvað spes budget dæmi. Ekkert að 570x phantom gaming 4s á 35k og runnar 3900x.
Spurning hvað VRM "specializtrarnir" segja við því

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Sun 21. Jún 2020 23:04
af agnarkb
jonsig skrifaði:Bara með pci-e 4 á örgjörvanum ekki satt, ekki gegnum chipset. Eitthvað spes budget dæmi. Ekkert að 570x phantom gaming 4s á 35k og runnar 3900x.
Spurning hvað VRM "specializtrarnir" segja við því
Svo er ég með minn 3900x í gamla x370 og ekkert vesen og mjög sáttur og ef eitthvað er þá er 3rd gen meira stabílt á x370 heldur en á first gen var á sýnum tíma. Annars vildi ég mikið fara í x570 en chipset viftan var smá buzz kill á það.

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Sun 21. Jún 2020 23:47
af Dóri S.
jonsig skrifaði:Bara með pci-e 4 á örgjörvanum ekki satt, ekki gegnum chipset. Eitthvað spes budget dæmi. Ekkert að 570x phantom gaming 4s á 35k og runnar 3900x.
Spurning hvað VRM "specializtrarnir" segja við því
En það er ekki lengur á síðunni hjá Kísildalnum..? :-k

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Mán 22. Jún 2020 09:42
af Dropi
agnarkb skrifaði:
jonsig skrifaði:Bara með pci-e 4 á örgjörvanum ekki satt, ekki gegnum chipset. Eitthvað spes budget dæmi. Ekkert að 570x phantom gaming 4s á 35k og runnar 3900x.
Spurning hvað VRM "specializtrarnir" segja við því
Svo er ég með minn 3900x í gamla x370 og ekkert vesen og mjög sáttur og ef eitthvað er þá er 3rd gen meira stabílt á x370 heldur en á first gen var á sýnum tíma. Annars vildi ég mikið fara í x570 en chipset viftan var smá buzz kill á það.
Er með 3700X og X570 í vinnuvélinni, sit við hana allan daginn og hef aldrei heyrt í þessari chipset viftu - eina sem truflaði mig óendanlega var stock kælingin var með eitthvað djöfulsins væl og ég setti bara Noctua NH-D15 og ekki heyrt múkk úr vélinni síðan. Vonandi gefur það þér hugmynd um hvað heyrist í þessu - heyrist ekki í henni yfir Noctua kælingu á lægsta snúningi.

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Mán 22. Jún 2020 10:06
af audiophile
Loksins ný AM4 móðurborð á þolanlegra verði. Finnst X570 vera of dýr hérlendis ennþá.

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Þri 23. Jún 2020 14:19
af agnarkb
Dropi skrifaði:
agnarkb skrifaði:
jonsig skrifaði:Bara með pci-e 4 á örgjörvanum ekki satt, ekki gegnum chipset. Eitthvað spes budget dæmi. Ekkert að 570x phantom gaming 4s á 35k og runnar 3900x.
Spurning hvað VRM "specializtrarnir" segja við því
Svo er ég með minn 3900x í gamla x370 og ekkert vesen og mjög sáttur og ef eitthvað er þá er 3rd gen meira stabílt á x370 heldur en á first gen var á sýnum tíma. Annars vildi ég mikið fara í x570 en chipset viftan var smá buzz kill á það.
Er með 3700X og X570 í vinnuvélinni, sit við hana allan daginn og hef aldrei heyrt í þessari chipset viftu - eina sem truflaði mig óendanlega var stock kælingin var með eitthvað djöfulsins væl og ég setti bara Noctua NH-D15 og ekki heyrt múkk úr vélinni síðan. Vonandi gefur það þér hugmynd um hvað heyrist í þessu - heyrist ekki í henni yfir Noctua kælingu á lægsta snúningi.
Hvaða x570 móðurborð ertu að nota? Hef aðeins heyrt af því að þetta sé allt mjög hljóðlátt, kannski er ég bara svona fastur í minningunni frá því í gamla daga þegar þessar litlu viftur voru eins og þotuhreyflar.
Hef aðeins verið að skoða Strix-E týpuna í staðinn fyrir Crosshair sem ég er með núna, það er bara ekkert sem réttlætir yfir 100 000 kall í móðurborð..... :eh

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Þri 23. Jún 2020 18:00
af jonsig
Ég er með steel legend og phantom gaming frá asrock. Það heyrist eitthvað í þessu en ekki mikið

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Mið 24. Jún 2020 20:29
af ArnarVidars
agnarkb skrifaði:
Dropi skrifaði:
agnarkb skrifaði:
jonsig skrifaði:Bara með pci-e 4 á örgjörvanum ekki satt, ekki gegnum chipset. Eitthvað spes budget dæmi. Ekkert að 570x phantom gaming 4s á 35k og runnar 3900x.
Spurning hvað VRM "specializtrarnir" segja við því
Svo er ég með minn 3900x í gamla x370 og ekkert vesen og mjög sáttur og ef eitthvað er þá er 3rd gen meira stabílt á x370 heldur en á first gen var á sýnum tíma. Annars vildi ég mikið fara í x570 en chipset viftan var smá buzz kill á það.
Er með 3700X og X570 í vinnuvélinni, sit við hana allan daginn og hef aldrei heyrt í þessari chipset viftu - eina sem truflaði mig óendanlega var stock kælingin var með eitthvað djöfulsins væl og ég setti bara Noctua NH-D15 og ekki heyrt múkk úr vélinni síðan. Vonandi gefur það þér hugmynd um hvað heyrist í þessu - heyrist ekki í henni yfir Noctua kælingu á lægsta snúningi.
Hvaða x570 móðurborð ertu að nota? Hef aðeins heyrt af því að þetta sé allt mjög hljóðlátt, kannski er ég bara svona fastur í minningunni frá því í gamla daga þegar þessar litlu viftur voru eins og þotuhreyflar.
Hef aðeins verið að skoða Strix-E týpuna í staðinn fyrir Crosshair sem ég er með núna, það er bara ekkert sem réttlætir yfir 100 000 kall í móðurborð..... :eh
Ef þú ert með Crosshair 6 hero þá ertu með 8 fasa VRM svo 3900X ætti alveg að vera sáttur þar, ef þú ert ekkert að OC mikið allavega.
Buildzoid hefur verið að fara yfir öll X570 og B550 borðin frá öllum helstu framleiðundum svo ef þú ert að leita að uppfæra þá mundi ég mæla með að athuga hvað hann hefur að segja um borðin sem eru að koma.

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Mið 24. Jún 2020 22:26
af jonsig
Ég verð bara að minnast á þennan buildzoid. Ég tel hann sé loddari, ég féll fyrir honum til að byrja með, en svo fór hann að þykjast gera útreikninga og "útskýra" þá með þvættingi sem var vægast sagt sketchy og á skjön við það sem ég hef lært varðandi útreikninga á mosfetum. Videoið var þegar hann var að pissa yfir asrock pro4 minnir mig.

Svo þarf ég að minnast á að eftir nokkra klukkutíma pælingar um vrm þá tel ég að flest b450 móðurborðin (alls ekki öll) hafi burði til að keyra 3900x. Hinsvegar verður thermal limitið eða vrm kælingar aðferðin vandamál á þeim flestum langt áður en mosarnir fari að gefa sig útaf yfirstraum og þannig eru þau vanhæf í verkið. Vert er að nefna þá hafa þessi "köldu" masterpiece móðurborð eins og asus Tuf ekki endilega marga fasa heldur kannski bara fjóra, en þó dobblaða upp keyra mun svalari heldur en þau með 12fasa t.d.

Það er margt sem spilar inní, svo gæðin á vrm. Það er um að gera að skoða bara hardware unboxed á youtube og taka bara móðurborðið sem er að keyra kaldast. Það er ekki hægt að halda sig við neitt brand þar sem allir eru færir að kúka uppá bak, þó finnst mér asrock alltaf standa sig þó þeir eru sjaldan nr.1 og eru voða meðal eitthvað þá sé ég þá aldrei með slæm móðurborð í b450 eða x570

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Þri 30. Jún 2020 11:59
af Dropi
agnarkb skrifaði:
Dropi skrifaði:
agnarkb skrifaði:
jonsig skrifaði:Bara með pci-e 4 á örgjörvanum ekki satt, ekki gegnum chipset. Eitthvað spes budget dæmi. Ekkert að 570x phantom gaming 4s á 35k og runnar 3900x.
Spurning hvað VRM "specializtrarnir" segja við því
Svo er ég með minn 3900x í gamla x370 og ekkert vesen og mjög sáttur og ef eitthvað er þá er 3rd gen meira stabílt á x370 heldur en á first gen var á sýnum tíma. Annars vildi ég mikið fara í x570 en chipset viftan var smá buzz kill á það.
Er með 3700X og X570 í vinnuvélinni, sit við hana allan daginn og hef aldrei heyrt í þessari chipset viftu - eina sem truflaði mig óendanlega var stock kælingin var með eitthvað djöfulsins væl og ég setti bara Noctua NH-D15 og ekki heyrt múkk úr vélinni síðan. Vonandi gefur það þér hugmynd um hvað heyrist í þessu - heyrist ekki í henni yfir Noctua kælingu á lægsta snúningi.
Hvaða x570 móðurborð ertu að nota? Hef aðeins heyrt af því að þetta sé allt mjög hljóðlátt, kannski er ég bara svona fastur í minningunni frá því í gamla daga þegar þessar litlu viftur voru eins og þotuhreyflar.
Hef aðeins verið að skoða Strix-E týpuna í staðinn fyrir Crosshair sem ég er með núna, það er bara ekkert sem réttlætir yfir 100 000 kall í móðurborð..... :eh
Asus X570-P Prime. Þetta er skrifstofuvél og hef ekkert notað PCI-E 4 í henni og keyri lang oftast mjög léttan hugbúnað - fór bara í svona overkill vél svo hún gæti enst mér lengur því að það er erfitt að réttlæta uppfærslur á skrifstofu frekar en heima við. Þegar þú ert virkilega farinn að loada PCI-E og annað sem keyrir á chipsetinu eins og SATA / USB þá ætti að heyrast í viftunni en ég geri það bara svo sjaldan - hef aldrei náð að gera neitt sem lætur heyrast í henni.

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Fim 02. Júl 2020 16:41
af kornelius
Er ekki kominn tími á að setja inn B550 borðs flokk undir Móðurborð á vaktin punktur is?

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Fim 02. Júl 2020 17:10
af jonsig
Nei, þau styðja ekki intel örgjörvana hans GuðjónsR

Re: Fyrstu B550 borðin að lenda.

Sent: Fim 02. Júl 2020 17:28
af kornelius
jonsig skrifaði:Nei, þau styðja ekki intel örgjörvana hans GuðjónsR
Ah ha :)