Síða 1 af 1

Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Fös 19. Jún 2020 22:08
af Revenant
Ég er forvitinn að vita hvaða DNS servera fólk er að nota heima hjá sér og hvort það sé að nota DNS-over-TLS eða DNS-over-HTTPS.

Persónulega er ég að nota Quad9 með DNS-over-TLS uppsetningu á routerinum.

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Lau 20. Jún 2020 00:39
af Blues-
Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Lau 20. Jún 2020 01:00
af GullMoli
AdGuard (PiHole) og svo yfir á Cloudflare.

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Lau 20. Jún 2020 09:34
af hagur
Er að fara að setja upp PiHole á næstu dögum, mun líklega nota Google DNS áfram sem upstream.

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Lau 20. Jún 2020 09:57
af svavaroe
Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.
Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Lau 20. Jún 2020 10:34
af GuðjónR
Merki við „Annað“ þar sem ég er hjá Hringdu en nota DNS hjá Símanum:
212.30.200.199
212.30.200.200

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Lau 20. Jún 2020 14:04
af Blues-
svavaroe skrifaði:
Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.
Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?
Já .. það er nákvæmlega þannig sem þetta er notað hjá mér ..
3 LG sjónvörp og 1 Samsung sjónvörp tengjast sjálfkrafa á US netflix, engar stillingar sem þarf að gera á tækjunum sjálfum.
2 ipaddar fá líka US netflix, en einhverja hluta vegna virkar þetta ekki á tölvu sem notar vafra.

2 ára áskrift á smartdnsproxy.com var á 40$ minnir mig.

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Lau 20. Jún 2020 15:06
af natti
GuðjónR skrifaði:Merki við „Annað“ þar sem ég er hjá Hringdu en nota DNS hjá Símanum:
212.30.200.199
212.30.200.200
Bara fyrir forvitnissakir, afhverju notaru DNS þjóna annars þjónustuaðila?
Er það út af gömlum vana? Eða easy-to-remember? Eða e-ð annað?

Ég hefði haldið að fólk myndi defaulta á sinn þjónustuaðila, eða þá public DNS þjóna erlendis.

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Lau 20. Jún 2020 15:13
af GuðjónR
natti skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Merki við „Annað“ þar sem ég er hjá Hringdu en nota DNS hjá Símanum:
212.30.200.199
212.30.200.200
Bara fyrir forvitnissakir, afhverju notaru DNS þjóna annars þjónustuaðila?
Er það út af gömlum vana? Eða easy-to-remember? Eða e-ð annað?

Ég hefði haldið að fólk myndi defaulta á sinn þjónustuaðila, eða þá public DNS þjóna erlendis.
Því er nú auðsvarað.
DNS þjónar Hringdu eru og hafa alltaf verið veiki hlekkurinn þeirra.

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Lau 20. Jún 2020 15:49
af svavaroe
Blues- skrifaði:
svavaroe skrifaði:
Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.
Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?
Já .. það er nákvæmlega þannig sem þetta er notað hjá mér ..
3 LG sjónvörp og 1 Samsung sjónvörp tengjast sjálfkrafa á US netflix, engar stillingar sem þarf að gera á tækjunum sjálfum.
2 ipaddar fá líka US netflix, en einhverja hluta vegna virkar þetta ekki á tölvu sem notar vafra.

2 ára áskrift á smartdnsproxy.com var á 40$ minnir mig.
Snild. Notaru eingöngu dns server frá smartproxy sem upstream server, eða notaru einhverja aðra með í pihole?
Og ef ég má spyrja, hvaða dns servers hja smartproxy notaru?

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Lau 20. Jún 2020 16:42
af ElGorilla
PiHole sem síðan velur síðan einhvern af handahófi.

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Lau 20. Jún 2020 17:22
af Blues-
svavaroe skrifaði:
Blues- skrifaði:
svavaroe skrifaði:
Blues- skrifaði:Nota PiHole með smartdnsproxy.com sem upstream til að ná US Netflix.
Combo sem klikkar ekki.
Virkar þetta til að ná USA Netflix t.d. á LG sjónvarpinu hjá mér?
Gæti þá sett upp piHole í VM vél á nas boxxið og notað smartdnsproxy.com með þá eða ?
Já .. það er nákvæmlega þannig sem þetta er notað hjá mér ..
3 LG sjónvörp og 1 Samsung sjónvörp tengjast sjálfkrafa á US netflix, engar stillingar sem þarf að gera á tækjunum sjálfum.
2 ipaddar fá líka US netflix, en einhverja hluta vegna virkar þetta ekki á tölvu sem notar vafra.

2 ára áskrift á smartdnsproxy.com var á 40$ minnir mig.
Snild. Notaru eingöngu dns server frá smartproxy sem upstream server, eða notaru einhverja aðra með í pihole?
Og ef ég má spyrja, hvaða dns servers hja smartproxy notaru?
Nota þá bara ...
er að nota 46.246.29.69#53 (Copenhagen)
og 82.103.129.72#53 (London)

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Lau 20. Jún 2020 20:56
af dandri
Keyri mína eiginn dns servera á raspberry pi, pihole með unbound og styðja dns over https og dns over tl

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Þri 11. Ágú 2020 00:20
af krissi24
VIP DNS club ;)

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Sent: Þri 11. Ágú 2020 18:40
af Fumbler
GullMoli skrifaði:AdGuard (PiHole) og svo yfir á Cloudflare.
Same, með PiHole á vm