Chromebook Dell 3380 - GalliumOS
Sent: Fös 19. Jún 2020 09:43
Var að versla mér þetta eintak notað á 20 þúsund https://www.dell.com/ae/business/p/chro ... -laptop/pd
Intel® Celeron® Processor 3855U + 4gb ddr3 ram + 64 gb eMMC týpan
Notaði þessar leiðbeiningar til að geta dual bootað ChromeOS og GalliumOS
https://chrx.org/#usage
Fáránlega góð batterýsending á vélinni 9-10 klst keyrandi á GalliumOS (Xubuntu 18.04 sem er sérsniðið að Chromebook vélum).
Mæli með að skoða Chromebook vélar fyrir létta notkun (öruggt og þæginlegt á flakkinu).
ChromeOS kom mér reyndar nokkuð á óvart (office stuðningurinn og möguleikinn að tengja android símann við stýrikerfið), en ég er ekki að fara nota þetta stýrikerfi sjálfur.
Maður veltir fyrir sér hvort Chromebook vélar sé framtíðin fyrir Linux desktop distro, hvað haldið þið ?
Edit: Þegar ég pæli í því betur að geta dual bootað ChromeOS (til að geta notað Office pakkann + Android öpp og vafrað á netinu og gera það sem gæti vantað uppá í GalliumOS) + það að geta notað GalliumOS er nokkuð þæginlegt (í þeim aðstæðum sem það gæti komið upp).
Intel® Celeron® Processor 3855U + 4gb ddr3 ram + 64 gb eMMC týpan
Notaði þessar leiðbeiningar til að geta dual bootað ChromeOS og GalliumOS
https://chrx.org/#usage
Fáránlega góð batterýsending á vélinni 9-10 klst keyrandi á GalliumOS (Xubuntu 18.04 sem er sérsniðið að Chromebook vélum).
Mæli með að skoða Chromebook vélar fyrir létta notkun (öruggt og þæginlegt á flakkinu).
ChromeOS kom mér reyndar nokkuð á óvart (office stuðningurinn og möguleikinn að tengja android símann við stýrikerfið), en ég er ekki að fara nota þetta stýrikerfi sjálfur.
Maður veltir fyrir sér hvort Chromebook vélar sé framtíðin fyrir Linux desktop distro, hvað haldið þið ?
Edit: Þegar ég pæli í því betur að geta dual bootað ChromeOS (til að geta notað Office pakkann + Android öpp og vafrað á netinu og gera það sem gæti vantað uppá í GalliumOS) + það að geta notað GalliumOS er nokkuð þæginlegt (í þeim aðstæðum sem það gæti komið upp).