Síða 1 af 1

[selt] Gygabyte windforce GTX 980

Sent: Þri 16. Jún 2020 14:04
af addon
Gygabyte windforce GTX 980

Skipt um hitakrem (thermal grizzly kryonaut)
Virkar 100% hjá mér í öllum leikjum og stresstestum en keypti það af einhverjum sem sagði að tölvan hans crashaði alltaf þegar hann fór inn í leik
grunar að það hafi verið lélegt powersupply / móðurborð / driver hjá honum
Hægt að sjá það í minni tölvu í stresstesti og ekkert mál að skila ef það er eitthvað vesen á því (innan 3 mán)
Ljós í logo virkar ekki
smá coilwhine en minnkar eftir nokkrar sec í leik og ætti ekki að trufla ef tölvan er á gólfinu

Verð: 18.000kr 16.000kr
20200616_135100.jpg
20200616_135100.jpg (430.95 KiB) Skoðað 512 sinnum
20200616_135116.jpg
20200616_135116.jpg (414.04 KiB) Skoðað 512 sinnum

Re: [TS] Gygabyte windforce GTX 980

Sent: Þri 16. Jún 2020 15:03
af Harold And Kumar
Sko ég er ekki að reyna að vera leiðinlegur, en þessi kort eru að fara á max 12.000kr

Re: [TS] Gygabyte windforce GTX 980

Sent: Þri 16. Jún 2020 16:14
af addon
já þetta er kannski svoldið hátt, en þetta er jafn öflugt og 1060 og þau ættu að fara auðveldlega á 18k (en þetta eldra i know)
skellum sjá afslátt á þetta víst þú varst ekki að reyna að vera leiðinlegur og svo er öllum velkomið að gera tilboð

Re: [TS] Gygabyte windforce GTX 980

Sent: Lau 20. Jún 2020 23:54
af niCky-
Býð 10 kall í kortið