Síða 1 af 1
Youtube ad blocker vandamál
Sent: Þri 09. Jún 2020 15:07
af svanur08
Þetta byrjaði bara hjá mér í dag, þegar ég spila myndbönd sem ætti að koma auglýsing kemur alltaf error í svona 15 sec svo byrjar myndbandið eftir það í stað auglýsingar. Einhver með lausn á þessu vandamáli?
Re: Youtube ad blocker vandamál
Sent: Þri 09. Jún 2020 15:24
af olihar
Hvaða adblocker ertu að nota?
Re: Youtube ad blocker vandamál
Sent: Þri 09. Jún 2020 15:27
af svanur08
olihar skrifaði:Hvaða adblocker ertu að nota?
AdBlocker for YouTube™ by AdblockLite. Þessi sem er á firefox síðunni.
Re: Youtube ad blocker vandamál
Sent: Þri 09. Jún 2020 16:41
af kjartanbj
Ég nota bara adblockerin Youtube Premium
Re: Youtube ad blocker vandamál
Sent: Þri 09. Jún 2020 19:45
af BudIcer
Myndi frekar mæla með
uBlock Origin og sömuleiðis
Enhancer for YouTube sem gefur þér töluvert meiri stjórn á youtube spilaranum.
Re: Youtube ad blocker vandamál
Sent: Þri 09. Jún 2020 19:47
af svanur08
Re: Youtube ad blocker vandamál
Sent: Þri 09. Jún 2020 20:17
af svanur08
Virðist vera komið í lag, kærar þakkir vinur.
Re: Youtube ad blocker vandamál
Sent: Mið 10. Jún 2020 02:23
af svanur08
Klárlega komið í lag þökk sé Budlcer.