Félög í skattaskjólum
Sent: Mán 08. Jún 2020 13:11
Athyglisverð frétt.
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... milljonir/
Eru ekki bæði Malta og Luxemborg talin til skattaskjóla?Hæstiréttur hefur dæmt félagið Molden Enterprises Ltd., sem staðsett er á Möltu, til að greiða 66North holding Lux S.Á.R.L., eignarhaldsfélagi í Lúxemborg sem á Sjóklæðagerðina hf., móðurfélag 66°Norður, 172 milljónir.
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... milljonir/