Síða 1 af 1

Félög í skattaskjólum

Sent: Mán 08. Jún 2020 13:11
af GuðjónR
Athyglisverð frétt.
Hæstirétt­ur hef­ur dæmt fé­lagið Mold­en Enterprises Ltd., sem staðsett er á Möltu, til að greiða 66N­orth hold­ing Lux S.Á.R.L., eign­ar­halds­fé­lagi í Lúx­em­borg sem á Sjó­klæðagerðina hf., móður­fé­lag 66°Norður, 172 millj­ón­ir.
Eru ekki bæði Malta og Luxemborg talin til skattaskjóla?

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... milljonir/

Re: Félög í skattaskjólum

Sent: Mán 08. Jún 2020 13:28
af worghal
ég veit ekki hvort ísland fari eftir sínum eigin lista en jú, bæði Lúx og Malta eru skattaskjól.

Re: Félög í skattaskjólum

Sent: Mán 08. Jún 2020 13:53
af dodzy
Líklega svokölluð þunn eiginfjármögnun.

https://stundin.is/pistill/thunn-eiginf ... i-i-12-ar/

Re: Félög í skattaskjólum

Sent: Mán 08. Jún 2020 14:08
af GuðjónR
Talandi um þunna eiginfjármögun og skattaskjól, hve mörg félög á þessum lista ætli eigi rætur sínar að rekja þangað?
https://vinnumalastofnun.is/media/2551/ ... ti-6-2.pdf

Re: Félög í skattaskjólum

Sent: Mán 08. Jún 2020 15:38
af nidur
Er ekki spes að það sé réttað og dæmt í þessu á íslandi miðað við hvar þetta er allt skráð.
Hvernig ætli sé með sköttunina á þessum kaupréttarsamning.