Síða 1 af 1

Er kominn með Oculus Rift æði!!

Sent: Sun 07. Jún 2020 09:20
af Ommsi77
:happy
Fannst gamla talvsn ekki allveg höndla það eins og eg villdi.. var samt með 1070gtx 16gb ddr4 3400..
Nú seldi ég þessa og er að leita mér af betri.. eru einhverjir herna sem geta bent mer á hvað ég á að púsla saman samt ekki kveikja í veskinu

Re: Er kominn með Oculus Rift æði!!

Sent: Sun 07. Jún 2020 09:24
af Hausinn
1070 ætti þegar að vera ágætt fyrir að keyra leiki í VR. Ef þú villt fá eitthvað ennþá betra verður erfitt að komast framhjá því að borga dálítinn pening fyrir það. Varstu að spá í að kaupa nýtt eða kaupa notaða íhluti?

Re: Er kominn með Oculus Rift æði!!

Sent: Sun 07. Jún 2020 09:30
af Viggi
Gtx 2060 super er mjög gott kort í vr svo hverniģ örgjörva ertu með þar sem þeir geta verið cpu intensive þessir leikir er með ryzen 3600x og 2060 super. Held að þetta sé bara basic setup ef þú vilt ekki uppfæra fyr en eftir 2 ár

Re: Er kominn með Oculus Rift æði!!

Sent: Sun 07. Jún 2020 11:15
af Harold And Kumar
Viggi skrifaði:Gtx 2060 super er mjög gott kort í vr svo hverniģ örgjörva ertu með þar sem þeir geta verið cpu intensive þessir leikir er með ryzen 3600x og 2060 super. Held að þetta sé bara basic setup ef þú vilt ekki uppfæra fyr en eftir 2 ár
Rtx ekki gtx* Annars mjög góð ráð sko