Síða 1 af 1
nettengingar
Sent: Fös 05. Jún 2020 21:49
af emil40
Sælir félagar.
Núna er ég búinn að vera með netið lengi hjá hringdu og það hefur komið af og til undanfarið að ég sé að detta út. Ég hef verið að hugsa um að skipta um þjónustuaðila. Með hverjum mynduð þið mæla fyrir net + gsm
Re: nettengingar
Sent: Fös 05. Jún 2020 21:59
af Longshanks
Er þetta ekki bara routerinn þinn með vesen? Hringdu er toppurinn
Re: nettengingar
Sent: Fös 05. Jún 2020 22:07
af emil40
þeir sjá ekki neitt að hjá sér búinn að hringja 2x
Re: nettengingar
Sent: Fös 05. Jún 2020 22:21
af MrIce
Hvernig router ertu með?
Ég var með þennan basic router sem var hægt að fá frá þeim og lenti í veseni every now and then. Skipti um router og síðan þá, no issues
Re: nettengingar
Sent: Fös 05. Jún 2020 22:29
af emil40
routerinn heitir Kasda
Re: nettengingar
Sent: Fös 05. Jún 2020 23:03
af HringduEgill
emil40 skrifaði:routerinn heitir Kasda
Sælir!
Leiðinlegt að við höfum ekki unnið þetta mál betur. Þessi router er einn af okkar elstu þannig ég myndi skipta honum út fyrir nýrri týpu. Sendu mér endilega línu með kennitölu ef þú vilt að ég skoði þetta betur. Viljum helst af öllu bara leysa vandamálið.
Kveðja,
Egill
Re: nettengingar
Sent: Lau 06. Jún 2020 19:23
af MrIce
emil40 skrifaði:routerinn heitir Kasda
Kíktu á
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 967.action
Ég er sjálfur með svona og get ekkert illt um hann sagt.
Re: nettengingar
Sent: Lau 06. Jún 2020 19:38
af nonesenze
er mjög sáttur hjá nova með minn eigin ax88u router, síminn var ekki góður
ég hef bara þessa 2 til að dæma og ég held mig við nova, aldrei fail hjá þeim so far og alltaf allann sólahringinn 945mb upp og niður jafnvel með iptv og annað í gangi
Re: nettengingar
Sent: Lau 06. Jún 2020 20:57
af Gunnar
Stjórntæki
Vef umsýsla Já
Nei Já
Re: nettengingar
Sent: Lau 06. Jún 2020 21:25
af gnarr
Gunnar skrifaði:
Stjórntæki
Vef umsýsla Já
Nei Já
Hann kemur augljóslega ekki með "nei"-i