Síða 1 af 1

Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Sent: Fös 05. Jún 2020 09:14
af Sallarólegur
Jæja krakkar.

Nú hættum við að tala um mælingar þegar við berum saman örgjörva. Nú ætlum við að tala um hversu frábær tæknin er og hvað hún hefur góð áhrif á samfélagið okkar.
Intel CEO Bob Swan skrifaði: [/b]
We should see this moment [the COVID-19 pandemic] as an opportunity to shift our focus as an industry from benchmarks to the benefits and impacts of the technology we create. The pandemic has underscored the need for technology to be purpose-built so it can meet these evolving business and consumer needs.

And this requires a customer-obsessed mindset to stay close, anticipate those needs, and develop solutions. In this mindset, the goal is to ensure we are optimizing for a stronger impact that will support and accelerate positive business and societal benefits around the globe.
https://www.extremetech.com/computing/3 ... ks-anymore

https://www.pcgamer.com/intel-tiger-lak ... enchmarks/

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Sent: Fös 05. Jún 2020 09:43
af GuðjónR
Fake news?
Trúi því ekki að Intel menn séu í sjálfsmorðshugleiðingum.

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Sent: Fös 05. Jún 2020 10:12
af Sallarólegur
GuðjónR skrifaði:Fake news?
Trúi því ekki að Intel menn séu í sjálfsmorðshugleiðingum.

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Sent: Fös 05. Jún 2020 10:30
af GuðjónR
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Fake news?
Trúi því ekki að Intel menn séu í sjálfsmorðshugleiðingum.
Róbótinn sem kynnir í byrjun og í endan er mjög vel gerður.
Næstum mannlegur, hefði viljað vita hvort þeir notuðu Intel eða AMD örgjörva í hann :svekktur

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Sent: Fös 05. Jún 2020 10:32
af Hannesinn
Lesist: Við sváfum á verðinum. Blóðmjólkuðum tækni með eins litlum tilkostnaði og hægt er, án þess að kortleggja næstu skref og beisiklí skitum í buxurnar. Nú ætlum við að... Nei, vá, sjáiði fuglinn þarna.

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Sent: Fös 05. Jún 2020 10:35
af Hjaltiatla
Ég sem hélt að stórfyrirtækin hefðu alltaf hag neytenda í fyrirrúmi :?

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Sent: Fös 05. Jún 2020 11:15
af worghal
Hannesinn skrifaði:Lesist: Við sváfum á verðinum. Blóðmjólkuðum tækni með eins litlum tilkostnaði og hægt er, án þess að kortleggja næstu skref og beisiklí skitum í buxurnar. Nú ætlum við að... Nei, vá, sjáiði fuglinn þarna.
þetta er svo on point að það er scary :lol:

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Sent: Fös 05. Jún 2020 14:06
af Dr3dinn
Þessi comment á þessum þráð eru til fyrirmyndar.

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Sent: Lau 06. Jún 2020 00:42
af mind
Mynd

Re: Intel vill hætta að tala um mælingar (benchmarks)

Sent: Lau 06. Jún 2020 19:58
af rapport