Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Póstur af Hjaltiatla »

Hæhæ

Ákvað að reyna á hvort einhver hérna inni væri sterkur í python og gæti ráðlagt mér varðandi hvaða aðferð væri hentug við að bæta inn log file inní python scriptu sem sér um að senda e-mail tilkynningarpósta á hverjum degi.

Hef náð að föndra saman að ég geti sent tilkynningarpóst í python scriptu: https://pastebin.com/BBAk4wES en langar núna að fá bætt við að lesa inn logg file í tilkynningarpóstinn sem sendur væri daglega (er að nota office365 exchange netþjón sem mail relay til að senda póstinn).

Ég er að keyra rclone sync bash scriptu daglega og út frá henni stofnast log file með dagsetningu og er það loggurinn sem ég vill lesa inní póstinn.

Einvherjar uppástungur hvernig væri heppilegast að gera þetta ?

Mynd
Just do IT
  √
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Póstur af Klemmi »

Hef góða reynslu af Mailgun, frítt upp að 1250 póstum á mánuði. Þeir hættu nýlega með fría planið og eru komnir með flex plan... en þeir rukka ekki nema notkun fari yfir $1 á mánuði, og reikningar færast ekki milli mánaða, sbr síðasta póstinn hér:
https://meta.discourse.org/t/mailgun-is ... /140187/11

Hér eru svo dæmi um hvernig þú sendir póst, m.a. með attachment:
https://stackoverflow.com/questions/379 ... ing-python
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Póstur af Hjaltiatla »

Klemmi skrifaði:Hef góða reynslu af Mailgun, frítt upp að 1250 póstum á mánuði. Þeir hættu nýlega með fría planið og eru komnir með flex plan... en þeir rukka ekki nema notkun fari yfir $1 á mánuði, og reikningar færast ekki milli mánaða, sbr síðasta póstinn hér:
https://meta.discourse.org/t/mailgun-is ... /140187/11

Hér eru svo dæmi um hvernig þú sendir póst, m.a. með attachment:
https://stackoverflow.com/questions/379 ... ing-python
Snilld, skoða þetta.

Takk fyrir :happy2
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Póstur af Hjaltiatla »

Tel mig vera að gera rétta hluti , er skráður með mailgun áskrift og stofnaði lén og setti inn dns færslur hjá cloudflare.

Virkaði að senda svona ( í takt við þessar leiðbeiningar: https://documentation.mailgun.com/en/la ... nd-via-api)

Kóði: Velja allt

curl -s --user 'API-lykillinn-minn' \
    https://api.mailgun.net/v3/mg.hjalti.me/messages \
    -F from='Excited User <hjalti@mg.hjalti.me>' \
    -F to=hjalti@hjalti.me \
    -F to=hjaltigeiratlason@gmail.com \
    -F subject='Hello' \
    -F text='Testing some Mailgun awesomeness!'
Hins vegar eitthvað ves hérna (scriptan keyrir án villuboða en ekkert gerist)
Kannski einhver kveiki á perunni :)
Fór eftir því sem kom fram á Stack overflow (að ég held og það er skrá á vélinni minni sem ég stofnaði undir /tmp/my-file.txt þar sem ég er að keyra python scriptuna)

https://pastebin.com/RcrS8eiu
Last edited by Hjaltiatla on Fim 04. Jún 2020 20:46, edited 1 time in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Póstur af Klemmi »

Skoðaðu hvað kemur út úr requestinu, breytuna r hjá þér :)

Requests modúllinn kastar ekki villu við HTTP errors, sbr.
https://stackoverflow.com/questions/165 ... sts-module
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Póstur af Hjaltiatla »

Klemmi skrifaði:Skoðaðu hvað kemur út úr requestinu, breytuna r hjá þér :)

Requests modúllinn kastar ekki villu við HTTP errors, sbr.
https://stackoverflow.com/questions/165 ... sts-module
Skoða þetta betur á morgunn, fókusinn er alveg farinn í kvöld :)
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Póstur af Hjaltiatla »

Þessar leiðbeiningar "Send attachments with Mailgun Python API" virkuðu:
https://github.com/Frankdew1995/Send_Em ... ailgun_API

Mynd

Þarf núna bara að útfæra breytu sem kallar á hverjum degi í réttan file (eftir dagsetningu) í takt við logg file-a sem stofnast.

@Klemmi, takk fyrir aðstoðina , Mailgun er alveg fínasta tól :)
Just do IT
  √
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Póstur af Klemmi »

Snilld að þetta gekk hjá þér, gangi þér vel með framhaldið :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Póstur af Hjaltiatla »

Þetta virkar eins og ég vildi núna (ég uppfærði kóðann) : https://pastebin.com/RcrS8eiu
Hendi þessari scriptu í Cron job og ætti að gerast sjálfkrafa að ég fái senda þessa pósta.
Mynd

Smá overkill að fá senda daglega logga en hugmyndin er að aðlaga að mínu umhverfi svo ég fái eingöngu error pósta í framtíðinni á þeim vélum sem ég vill nota Rclone.
Last edited by Hjaltiatla on Fös 05. Jún 2020 12:35, edited 1 time in total.
Just do IT
  √

OverSigg
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 29. Nóv 2017 21:30
Staða: Ótengdur

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Póstur af OverSigg »

Getur farið yfir hverja línu í logginum til og leitað af strengjum sem gefa til kynna að það hafi verið villa.
Eflaust til flottari lausn á þessu en hérna er svona hugmynd

Kóði: Velja allt

with open("mylog.log") as log:
	for x in log:
		if "error" in x:
			print("Villa í rsync")
			# Senda póst
Og svona fyrst ég ákvað að grúska þá þarftu ekki að setja today í lista, alveg nóg að gera str(today) í staðinn fyrir mylist[0] þegar þú sækir skjalið
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Póstur af Hjaltiatla »

OverSigg skrifaði:Getur farið yfir hverja línu í logginum til og leitað af strengjum sem gefa til kynna að það hafi verið villa.
Eflaust til flottari lausn á þessu en hérna er svona hugmynd

Kóði: Velja allt

with open("mylog.log") as log:
	for x in log:
		if "error" in x:
			print("Villa í rsync")
			# Senda póst
Og svona fyrst ég ákvað að grúska þá þarftu ekki að setja today í lista, alveg nóg að gera str(today) í staðinn fyrir mylist[0] þegar þú sækir skjalið
Takk fyrir þetta , skoða þetta betur. Er ekki mikið Python tæknitröll en get bjargað mér með einföld atriði. Er hægt og rólega að bæta í verkfærakassann atriðum sem gætu hentað mér í mín verkefni. Er þessa dagana að vinna með containera og sqllite grunna og er að fara í gegnum þennan stutta kúrs "SQLite Databases With Python" : https://www.youtube.com/watch?v=byHcYRpMgI4
Last edited by Hjaltiatla on Fös 05. Jún 2020 14:34, edited 1 time in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Póstur af Hjaltiatla »

Þetta virkar ennþá vel, þá er næsta skref að reyna að koma sér upp miðlægu tilkynningakerfi t.d að nota https://pushover.net/ til a[ taka á móti tilkynningum frá kerfunum heima (Get þá skoðað allar tilkynningar á einum stað).
Bónus er að geta einnig útfært að fá senda sms tilkynningu t.d ef server hefur verið niðri í 30 mín eða mikilvæg þjónusta.
Á einnig eftir að nýta þetta fyrir Home-assistant (seinni tíma pælingar).

Hef verið að skoða Apprise til að einfalda mér lífið https://github.com/caronc/apprise (One notification library to rule them all.).

Ef þið eruð með uppástungur þá megiði láta mig vita (er ekkert harður á að nota pushover kerfið til að taka á móti tilkynningum) bara að allt virki vel.
Einnig væri áhugavert að vita hvaða sms þjónustur eru málið fyrir okkur á klakanum án þess að það kosti of mikið.
Last edited by Hjaltiatla on Þri 28. Júl 2020 08:28, edited 1 time in total.
Just do IT
  √
Svara