Síða 1 af 1

Hvaða skjá á að velja?

Sent: Sun 15. Maí 2005 13:27
af Veit Ekki
Er að fara að skipta út 8 ára gamla Leo 15" skjánum mínum, getið þið sagt mér hver eru bestu kaupin er að leita að CRT(túpuskjá) og helst ekki dýrari en sirka 15 þús. kr.

Sent: Sun 15. Maí 2005 13:46
af ponzer

Sent: Þri 17. Maí 2005 18:10
af Veit Ekki
Er að spá í að fá mér 19" Hansol skjáinn en fyrst að maður er kominn upp í 15 þús. kr. er þessi þá eitthvað góður þar sem hann er nú ekki mikið dýrari http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1607

Sent: Þri 17. Maí 2005 20:15
af MuGGz
ef þú spilar leiki skalltu gleyma þessum 15" skjá, 25ms í svartíma :shock:

Sent: Mið 18. Maí 2005 13:29
af Gestir
Samsung Syncmaster....

ekkert annað ;) :roll:

Sent: Mið 18. Maí 2005 18:14
af Veit Ekki
Munduð þið mæla með þessum
http://www.monitoroutlet.com/789343.html

Sent: Mið 18. Maí 2005 22:57
af ponzer
Veit Ekki skrifaði:Munduð þið mæla með þessum
http://www.monitoroutlet.com/789343.html
Rólegur hann kostar rúmar 33þús krónur !

Sent: Mið 18. Maí 2005 23:13
af Veit Ekki
Veit það alveg. Er bara að spá er þessi mikið betri en Hansol 19" skjárinn

Sent: Mið 18. Maí 2005 23:23
af fallen
Þessi skjár er snilld