Síða 1 af 1

Vandamál með hita á skjákorti

Sent: Sun 15. Maí 2005 12:12
af DoRi-
ég er með fx5600 og iceberq4 kælingu til að kæla kortið ágætlega niður, en samt er oft að koma fyrir að kortið of hitni og geri allveg frábæri "ííííííííííííííí" hljóð og þá er tölvan alveg stopp, ekkert sem ég get gert (nema að ýta á restart takkann)

þetta er svolítið pirrandi, sérstaklega í leikjum þegar maður er kominn gegt langt en síðan kemur þetta frábæra hljóð

vitiði um eitthvað sem ég gert við þessu, ég er búinn að blása ryk úr viftunni og koma kælikreminu betur fyrir

Sent: Sun 15. Maí 2005 12:41
af Mr.Jinx

Sent: Sun 15. Maí 2005 13:58
af hahallur
Nei Iceberq er ekkert verri en hún, verður bara að skipta um kort m8 :wink:

Sent: Sun 15. Maí 2005 14:07
af MuGGz
uhhhh, flott ráð hjá þér hahallur ... :roll:

Sent: Sun 15. Maí 2005 15:19
af DoRi-
hef verið að pæla í að fá mér nýtt kort

spila leiki helling, og vil fá bæði góð gæði og fínt performance budget er ca 50.000 er ekki með PCI-E.

any suggestions?

EDIT er meira fyrir Ati en 6x seríuna frá nVida

Sent: Sun 15. Maí 2005 16:00
af einarsig
x800 XTPE ?

Sent: Sun 15. Maí 2005 16:48
af hahallur
MuGGz skrifaði:uhhhh, flott ráð hjá þér hahallur ... :roll:
Ekki sé ég neyn ráð frá þér snillingur annars var þetta með því fáa sem er hægt að gera.

Sent: Sun 15. Maí 2005 22:54
af Andri Fannar
neyn?
og já ég mæli með 6800GT!

Sent: Sun 15. Maí 2005 22:56
af Mr.Jinx
SvamLi skrifaði:neyn?
og já ég mæli með 6800GT!
Sry en átti þetta ekki vera Ultra? :8)

Sent: Sun 15. Maí 2005 23:24
af hahallur
Heheh, það er sammta allveg hægt að klukka 6800 GT uppí Ultra en ekki hægt að klukka Ultra kortið blautan skít :wink:

Sent: Mán 16. Maí 2005 14:04
af Birkir
hahallur skrifaði:Heheh, það er sammta allveg hægt að klukka 6800 GT uppí Ultra en ekki hægt að klukka Ultra kortið blautan skít :wink:
Þú verður að hugsa út í það að þó svo að þú kaupir þér vélbúnað yfirklukkir hann þá eru ekkert allir sem eru að hugsa út í svoleiðis hluti. Það eru ekkert allir sem hafa kunnáttu til þess að vera að yfirklukka vélbúnaðinn sinn.

Sent: Mán 16. Maí 2005 15:32
af Hörde
Ég myndi kaupa mid-range kort núna, og uppfæra frekar í next-gen kort eftir nokkra mánuði. Meira að segja venjulegt Geforce 6600 er mun hraðvirkara en 5600 kortið, og kostar ekki nema 13-14þús kall. Þegar next-gen kortin koma á markað geturðu svo selt það á 6-7þús, á meðan þú fengir aldrei nema 20-25þús fyrir 6800/x850 kort.

Sent: Mán 16. Maí 2005 16:32
af hahallur
Hörde skrifaði:Ég myndi kaupa mid-range kort núna, og uppfæra frekar í next-gen kort eftir nokkra mánuði. Meira að segja venjulegt Geforce 6600 er mun hraðvirkara en 5600 kortið, og kostar ekki nema 13-14þús kall. Þegar next-gen kortin koma á markað geturðu svo selt það á 6-7þús, á meðan þú fengir aldrei nema 20-25þús fyrir 6800/x850 kort.
Got a point there :!:

Sent: Þri 24. Maí 2005 21:34
af DoRi-
jæja skrapp í bæinn og keyptui mér 6600gt(mjög ánægður með kaupin) en síðan fer ég smá í cs en samt crassar tölvan

opna kassann snögvast og þá er heatsinkið fyrir minnið brennandi heitt

gæti þetta verið aflgjafinn?

350w cheiftec sem kom með dragon kassa

btw ef þetta gæti verið aflgjafinn, hvernig aflgjafa mælið þið með, helst undir 10k


*EDIT* er að fara til danmerkur 9 jún,vitiði etv um einhverjar danskar tölvusíður?

Sent: Þri 24. Maí 2005 21:42
af SolidFeather

Sent: Þri 24. Maí 2005 23:01
af kristjanm
Ef að budget er 50þús ættirðu að kaupa 6600GT á 20þús, kaupa svo Athlon64 3000+/3200+ og 939 móðurborð og þá ertu kominn í alvöru uppfærslu.