Síða 1 af 1

Decoder DDTS-100 á Íslandi

Sent: Sun 15. Maí 2005 01:58
af ICM
Vantar að vita hvort einhver er að selja Creative® Decoder DDTS-100 hér á landi þar sem þeir virðast nú flytja það inn hjá Tölvudreifingu
Framúrskarandi tæki og ótrúlegur hljómur sem færir kvikmyndahúsin heim í stofu, leikina í nýja vídd og breytir stofunni í flottan hljómleikasal. Þetta er frístandandi decoder sem þú tengir við 5.1 eða 7.1 hátalarana og hann sér svo um að þú njótir tónlistarinnar. Kortið styður Dolby Digital EX, DTS-ES (Matrix og Discrete), Dolby Pro Logic II og DTS NEO:6. Þráðlaus fjarstýring með fjölmörgum stillingum er svo til að kóróna frábæra hönnun.


> Nánar hér <

Speakers Decoder DDTS-100
Vörunr: 51MF8000AA000

Sent: Þri 24. Maí 2005 17:44
af ICM
:arrow: Það hlýtur einhver að þekkja þetta

Sent: Þri 24. Maí 2005 17:48
af JReykdal
Kíktu í expert...minnir að tölvudreifing eða tengdir aðilar eigi þá búð.

Sent: Þri 24. Maí 2005 21:16
af ICM
Það er ekki á síðunni þeirra :(