Röð uppfærslu feila
Sent: Mán 18. Maí 2020 18:22
Sælir
Ég er að gera heimskulegustu hluti sem hægt er að gera í tölvumálum þessa dagana,
1.Keypti stærri tölvukassa í von um betri virkni á stórum rads í lokuðum kassa sem gafa mér max 3c° lægri hita í folding -45þús
2.Keypti annað Vega64 kort, og vatnskælingin hætti að halda loppunni á sæmilegum hita.
Fór úr 300lh í 600lh ekwb dælu, spc60 yfir í d5,, hitinn lækkaði umm eitthvað ómarktækt, og stækkaði rad nr.2 úr 240 í 360 -45 þús
dótið batnaði eitthvað en samt ekki eins og ég vildi hafa það.
4. Var í 7700k og benchaði í FC newdawn ultra á single Vega64. 110hi og 49-50fps low og uppfærði í 3900x+mobo og fps hækkaði um ca 1-2 -130þús
5. Endaði þetta á að fara úr ddr4 2400 mhz í 3600 og stillti ram í bios og benchaði í userbench til að vera viss um að ég hafi ekki fokkað einhverju upp... 2 FPS -34,5 ÞÚS
niðurstaða 1.ok 2. FAIL 3.FAIL 4.FAIl Fail að verðmæti uþb 200þúsund fyrir utan Bequiet dark base því hann er osom. Að kaupa annað vega64 var ekki svo heimskulegt nema álagið á vatnsloopunni og gígantíski hitinn af tölvunni.
Ég bind vonir við næsta VEGA en fram að þessu ekki nógu gaman að uppfæra, ég er hættur að kaupa high end nvida því ég hef alltaf keypt flaggskipin frá þeim síðan GTX295 og þau hafa öll feilað eins og clockwork daginn eftir ábyrgð. Þá fór ég í AMD þegar Vega64 kom út, líka til að styrkja litla manninn.
edit: Raun 6. failið var að uppfæra 6x stk af noctua nf-f15 yfir í nf-f15 pcc (industrial) 30k í viðbót í fail.
Ég er að gera heimskulegustu hluti sem hægt er að gera í tölvumálum þessa dagana,
1.Keypti stærri tölvukassa í von um betri virkni á stórum rads í lokuðum kassa sem gafa mér max 3c° lægri hita í folding -45þús
2.Keypti annað Vega64 kort, og vatnskælingin hætti að halda loppunni á sæmilegum hita.
Fór úr 300lh í 600lh ekwb dælu, spc60 yfir í d5,, hitinn lækkaði umm eitthvað ómarktækt, og stækkaði rad nr.2 úr 240 í 360 -45 þús
dótið batnaði eitthvað en samt ekki eins og ég vildi hafa það.
4. Var í 7700k og benchaði í FC newdawn ultra á single Vega64. 110hi og 49-50fps low og uppfærði í 3900x+mobo og fps hækkaði um ca 1-2 -130þús
5. Endaði þetta á að fara úr ddr4 2400 mhz í 3600 og stillti ram í bios og benchaði í userbench til að vera viss um að ég hafi ekki fokkað einhverju upp... 2 FPS -34,5 ÞÚS
niðurstaða 1.ok 2. FAIL 3.FAIL 4.FAIl Fail að verðmæti uþb 200þúsund fyrir utan Bequiet dark base því hann er osom. Að kaupa annað vega64 var ekki svo heimskulegt nema álagið á vatnsloopunni og gígantíski hitinn af tölvunni.
Ég bind vonir við næsta VEGA en fram að þessu ekki nógu gaman að uppfæra, ég er hættur að kaupa high end nvida því ég hef alltaf keypt flaggskipin frá þeim síðan GTX295 og þau hafa öll feilað eins og clockwork daginn eftir ábyrgð. Þá fór ég í AMD þegar Vega64 kom út, líka til að styrkja litla manninn.
edit: Raun 6. failið var að uppfæra 6x stk af noctua nf-f15 yfir í nf-f15 pcc (industrial) 30k í viðbót í fail.