Síða 1 af 1
ÓÉ kælingu á GPU
Sent: Mið 13. Maí 2020 19:57
af Heidar222
Einhver sem lumar á aftermarket kælingu á gpu eins og t.d. svona:
https://www.newegg.com/white-arctic-coo ... 6835186053
Re: ÓÉ kælingu á GPU
Sent: Mið 13. Maí 2020 20:27
af jonsig
það er kúk ódýrt að kaupa gpu block á ebay og hafa litla sæta vatnsloopu. Finnst þessi aftermarket gpu loft kælingar ekkert voða spennandi.
Re: ÓÉ kælingu á GPU
Sent: Mið 13. Maí 2020 21:25
af beggi702
jonsig skrifaði:það er kúk ódýrt að kaupa gpu block á ebay og hafa litla sæta vatnsloopu. Finnst þessi aftermarket gpu loft kælingar ekkert voða spennandi.
þú ert alveg vatnskælióður
Re: ÓÉ kælingu á GPU
Sent: Mið 13. Maí 2020 21:43
af Pubg
Betra að kaupa til dæmis nzxt kraken g12 og setja upp kælandi AiO 240mm
Re: ÓÉ kælingu á GPU
Sent: Mið 13. Maí 2020 23:54
af Sam
Hvaða skjákort ertu með ?
Re: ÓÉ kælingu á GPU
Sent: Fim 14. Maí 2020 02:51
af Heidar222
Er með gamalt 680 kort sem ég ætla nota í aukavel. Það er þvímiður svona 2.hæða 6pin tengi á kortinu.
Re: ÓÉ kælingu á GPU
Sent: Fim 14. Maí 2020 08:16
af jonsig
https://www.youtube.com/watch?v=IQ8oqfbNXFI
notaði nákvæmlega sama stuffið í aukavélina mína, pumpan og draslið ennþá að virka eftir 2-3ár þó hún sé ekki alltaf í gangi.