Síða 1 af 2
Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Sent: Mán 11. Maí 2020 23:50
af littli-Jake
9.okt
Ætla að byrja aftur á þessu.
----------------
Mörgum fannst það sem ég skrifaði upphaflega eitthvað óskírt og óþægilegt. Ég ætla að leyfa upphaflega póstinum að standa óbreyttum en setja fram fastari verðskrá.
Fyrst 2 tímar á liftu 6000
Eftir 2 tíma 5000
Miðast við hvern hafinn hálftíma þannig að 2.5 tímar væru 14.500
Ég ætla að athuga með nokkur verkstæði en ég veit að timagjald á Max1 í almennum viðgerðum er um 18.000
Ég seigi um því þeir vinna voða mikið eftir föstum verðum.
-------------------
Þar sem ég gæti verið að komast í ágætis aðstöðu í næsta mánuði langar mig að kanna áhugan á bílaviðgerðum hérna.
Ég er bifvélavirki með sveinpróif síðan 2015. Ég get tekið að mér flest verkefni.
Verðið væri samningsatriði fyrir hvert verð fyrir sig með inniföldu startgjaldi á aðstöðunni fyrir hvern dag. Það gjald mundi að sjálfsögðu lækka ef að fleyri en ein bíll væri á deginum.
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Þri 12. Maí 2020 12:42
af raggos
Smá ábending. Ef þú ætlar að ná í viðskipti þá er það þitt að sannfæra fleiri viðskiptavini um mæta til að þú náir niður aðstöðukostnaðinum, ekki þess sem ætlar að láta laga bílinn sinn.
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Þri 12. Maí 2020 13:07
af littli-Jake
raggos skrifaði:Smá ábending. Ef þú ætlar að ná í viðskipti þá er það þitt að sannfæra fleiri viðskiptavini um mæta til að þú náir niður aðstöðukostnaðinum, ekki þess sem ætlar að láta laga bílinn sinn.
Aðstöðu kostnaður er X. Auðvitað væri betra að geta verið alltaf með 3 í hvert skipti en það hentar kannski ekki alltaf. Til dæmis ef þú ert með stórt verk eða alveg verður að setja bílinn í viðgerð þennan dag. Mér finnst bara heiðarlegra að setja þetta svona fram frekar en að vera eitthvað að pukrast með það.
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Þri 12. Maí 2020 13:39
af demaNtur
littli-Jake skrifaði:raggos skrifaði:Smá ábending. Ef þú ætlar að ná í viðskipti þá er það þitt að sannfæra fleiri viðskiptavini um mæta til að þú náir niður aðstöðukostnaðinum, ekki þess sem ætlar að láta laga bílinn sinn.
Aðstöðu kostnaður er X. Auðvitað væri betra að geta verið alltaf með 3 í hvert skipti en það hentar kannski ekki alltaf. Til dæmis ef þú ert með stórt verk eða alveg verður að setja bílinn í viðgerð þennan dag. Mér finnst bara heiðarlegra að setja þetta svona fram frekar en að vera eitthvað að pukrast með það.
Hálfkjánalegt að rukka menn aukalega fyrir aðstöðugjald

Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Þri 12. Maí 2020 17:22
af littli-Jake
demaNtur skrifaði:littli-Jake skrifaði:raggos skrifaði:Smá ábending. Ef þú ætlar að ná í viðskipti þá er það þitt að sannfæra fleiri viðskiptavini um mæta til að þú náir niður aðstöðukostnaðinum, ekki þess sem ætlar að láta laga bílinn sinn.
Aðstöðu kostnaður er X. Auðvitað væri betra að geta verið alltaf með 3 í hvert skipti en það hentar kannski ekki alltaf. Til dæmis ef þú ert með stórt verk eða alveg verður að setja bílinn í viðgerð þennan dag. Mér finnst bara heiðarlegra að setja þetta svona fram frekar en að vera eitthvað að pukrast með það.
Hálfkjánalegt að rukka menn aukalega fyrir aðstöðugjald

Eins og ég seigi þá á ég ekki húsið. Voðalega er maður að komast illa frá því að vera heiðarlegur. Ég hefði kannski frekar átt að bjóða upp á ódýrar viðgerðir og rukka svo alltaf extra tíma því hitt og þetta hafi komið uppá.
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Þri 12. Maí 2020 17:47
af kariyngva
Tekurðu að þér að gera við sílsa á Jeep Grand Cherokee?
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Þri 12. Maí 2020 18:15
af Lexxinn
littli-Jake skrifaði:Þar sem ég gæti verið að komast í ágætis aðstöðu í næsta mánuði langar mig að kanna áhugan á bílaviðgerðum hérna.
Ég er bifvélavirki með sveinpróif síðan 2015. Ég get tekið að mér flest verkefni.
Verðið væri samningsatriði fyrir hvert verð fyrir sig með inniföldu startgjaldi á aðstöðunni fyrir hvern dag. Það gjald mundi að sjálfsögðu lækka ef að fleyri en ein bíll væri á deginum.
Finnst þessi setning gefa það nokkuð mikið í ljós að þú sért ekki með frjálsan aðgang að aðstöðunni og sért annaðhvort að deila að legja eftir hentisemi, geri ráð fyrir að þessi kostnaður sé einnig fyrir verkfærin en ekki bara plássið?
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Þri 12. Maí 2020 21:10
af rapport
Ég ætla að hrósa Jake fyrir gegnsæa verðlagningu og markaðssetningu, að tiltaka að hann sé að leigja aðstöðu á daily basis.
Ef hann mundi ekki tiltaka þetta í auglýsingunni og ég mundi svo mæta með bílinn minn á stað sem er leigður pr. dag þá mundi ég hugsanlega tapa traustinu.
Með því að segja þetta strax þá vita þeir sem þurfa á viðgerð að halda út í hvað þeir eru að fara.
Ég persónulega mundi treysta Jake, bara fyrir það eitt að hann er með 2000+ pósta og gott orðspor hérna á Vaktinni + að hann kemur augljóslega heiðarlega fram.
p.s. Jake málningafifferí (bara til að stoppa rið og laga lookið smá) er það í boði? Fyrir einn sem er með stæði upp við súlu í bílastæðakjallaranum.
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Þri 12. Maí 2020 22:37
af littli-Jake
kariyngva skrifaði:Tekurðu að þér að gera við sílsa á Jeep Grand Cherokee?
Ég er hræddur um að ég sé ekki nægilega góður í að sjóða fyrir slíkt. Allavega ekki til að gera það fyrir aðra. En ef þú vilt gæti ég komið þér í samband við aðila sem er það.
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Þri 12. Maí 2020 22:38
af littli-Jake
rapport skrifaði:Ég ætla að hrósa Jake fyrir gegnsæa verðlagningu og markaðssetningu, að tiltaka að hann sé að leigja aðstöðu á daily basis.
Ef hann mundi ekki tiltaka þetta í auglýsingunni og ég mundi svo mæta með bílinn minn á stað sem er leigður pr. dag þá mundi ég hugsanlega tapa traustinu.
Með því að segja þetta strax þá vita þeir sem þurfa á viðgerð að halda út í hvað þeir eru að fara.
Ég persónulega mundi treysta Jake, bara fyrir það eitt að hann er með 2000+ pósta og gott orðspor hérna á Vaktinni + að hann kemur augljóslega heiðarlega fram.
p.s. Jake málningafifferí (bara til að stoppa rið og laga lookið smá) er það í boði? Fyrir einn sem er með stæði upp við súlu í bílastæðakjallaranum.
Takk fyrir að skilja hvað ég er að fara með þessu.
Þetta er pínu opin spurning hjá þér. Gætirðu sent á mig myndir?
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Mán 18. Maí 2020 21:37
af kariyngva
littli-Jake skrifaði:kariyngva skrifaði:Tekurðu að þér að gera við sílsa á Jeep Grand Cherokee?
Ég er hræddur um að ég sé ekki nægilega góður í að sjóða fyrir slíkt. Allavega ekki til að gera það fyrir aðra. En ef þú vilt gæti ég komið þér í samband við aðila sem er það.
Já það væri vel þegið, mátt senda mér PM með contact info.
Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Sent: Lau 30. Maí 2020 23:49
af littli-Jake
Bump. Breitingar
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Lau 30. Maí 2020 23:55
af jonsig
littli-Jake skrifaði:
Eins og ég seigi þá á ég ekki húsið. Voðalega er maður að komast illa frá því að vera heiðarlegur. Ég hefði kannski frekar átt að bjóða upp á ódýrar viðgerðir og rukka svo alltaf extra tíma því hitt og þetta hafi komið uppá.
Ekki finnst mér líklegt að þetta séu verð með vsk.
Voða lítið heiðarlegt að stunda svarta atvinnustarfsemi ! Og kannski í leiðinni þiggja bætur? Bæði óheiðarlegt.
Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Sent: Sun 31. Maí 2020 00:21
af Dúlli
littli-Jake skrifaði:Mörgum fannst það sem ég skrifaði upphaflega eitthvað óskírt og óþægilegt. Ég ætla að leyfa upphaflega póstinum að standa óbreyttum en setja fram fastari verðskrá.
Fyrst 2 tímar á liftu 6000
Eftir 2 tíma 5000
Miðast við hvern hafinn hálftíma þannig að 2.5 tímar væru 14.500
Ég ætla að athuga með nokkur verkstæði en ég veit að timagjald á Max1 í almennum viðgerðum er um 18.000
Ég seigi um því þeir vinna voða mikið eftir föstum verðum.
-------------------
Þar sem ég gæti verið að komast í ágætis aðstöðu í næsta mánuði langar mig að kanna áhugan á bílaviðgerðum hérna.
Ég er bifvélavirki með sveinpróif síðan 2015. Ég get tekið að mér flest verkefni.
Verðið væri samningsatriði fyrir hvert verð fyrir sig með inniföldu startgjaldi á aðstöðunni fyrir hvern dag. Það gjald mundi að sjálfsögðu lækka ef að fleyri en ein bíll væri á deginum.
Þetta er flott hjá þér.
En ekki vera að bera þig saman við fyrirtæki sem er löglegt og gefur allt upp með þú ert að þessu svart.
Það er bara ekki hæft til samanburðar.
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Sun 31. Maí 2020 01:54
af littli-Jake
jonsig skrifaði:littli-Jake skrifaði:
Eins og ég seigi þá á ég ekki húsið. Voðalega er maður að komast illa frá því að vera heiðarlegur. Ég hefði kannski frekar átt að bjóða upp á ódýrar viðgerðir og rukka svo alltaf extra tíma því hitt og þetta hafi komið uppá.
Ekki finnst mér líklegt að þetta séu verð með vsk.
Voða lítið heiðarlegt að stunda svarta atvinnustarfsemi ! Og kannski í leiðinni þiggja bætur? Bæði óheiðarlegt.
Það er ekkert annað......
Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Sent: Sun 31. Maí 2020 01:56
af littli-Jake
Dúlli skrifaði:littli-Jake skrifaði:Mörgum fannst það sem ég skrifaði upphaflega eitthvað óskírt og óþægilegt. Ég ætla að leyfa upphaflega póstinum að standa óbreyttum en setja fram fastari verðskrá.
Fyrst 2 tímar á liftu 6000
Eftir 2 tíma 5000
Miðast við hvern hafinn hálftíma þannig að 2.5 tímar væru 14.500
Ég ætla að athuga með nokkur verkstæði en ég veit að timagjald á Max1 í almennum viðgerðum er um 18.000
Ég seigi um því þeir vinna voða mikið eftir föstum verðum.
-------------------
Þar sem ég gæti verið að komast í ágætis aðstöðu í næsta mánuði langar mig að kanna áhugan á bílaviðgerðum hérna.
Ég er bifvélavirki með sveinpróif síðan 2015. Ég get tekið að mér flest verkefni.
Verðið væri samningsatriði fyrir hvert verð fyrir sig með inniföldu startgjaldi á aðstöðunni fyrir hvern dag. Það gjald mundi að sjálfsögðu lækka ef að fleyri en ein bíll væri á deginum.
Þetta er flott hjá þér.
En ekki vera að bera þig saman við fyrirtæki sem er löglegt og gefur allt upp með þú ert að þessu svart.
Það er bara ekki hæft til samanburðar.
Svosem ekki en mér finst samt allt í lagi að gefa mönnum hugmynd eitthvað viðmið ef þeir eru að velta fyrir sér hvort ég sé að rukka mikið eða ekki.
Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Sent: Fös 09. Okt 2020 16:19
af littli-Jake
Bump
Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Sent: Lau 10. Okt 2020 10:28
af DabbiGj
Allir sem hafa labbað inná bílaverkstæði vita að þetta er grínverð
Það er augljóst að það eru ekki stórar bilanatölvur eða réttingabekkur sem menn eru að nota fyrir svona verð en fyrir smáviðgerðir og minni verk að að þá er þetta mun meira en sanngjarnt og flott að menn séu að brjóta upp hið hefðbundna viðskiptamódel bifreiðaverkstæða til að bjóða uppá betri verð.
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Lau 10. Okt 2020 10:30
af DabbiGj
demaNtur skrifaði:littli-Jake skrifaði:raggos skrifaði:Smá ábending. Ef þú ætlar að ná í viðskipti þá er það þitt að sannfæra fleiri viðskiptavini um mæta til að þú náir niður aðstöðukostnaðinum, ekki þess sem ætlar að láta laga bílinn sinn.
Aðstöðu kostnaður er X. Auðvitað væri betra að geta verið alltaf með 3 í hvert skipti en það hentar kannski ekki alltaf. Til dæmis ef þú ert með stórt verk eða alveg verður að setja bílinn í viðgerð þennan dag. Mér finnst bara heiðarlegra að setja þetta svona fram frekar en að vera eitthvað að pukrast með það.
Hálfkjánalegt að rukka menn aukalega fyrir aðstöðugjald

Verkstæði rukka lyftugjald
verkfæragjald
notkun á dýrari vélum
sendingargjald
þjónustugjald
gjald fyrir efnavörur
förgunargjald
og svo framvegis
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Lau 10. Okt 2020 21:17
af demaNtur
DabbiGj skrifaði:demaNtur skrifaði:littli-Jake skrifaði:raggos skrifaði:Smá ábending. Ef þú ætlar að ná í viðskipti þá er það þitt að sannfæra fleiri viðskiptavini um mæta til að þú náir niður aðstöðukostnaðinum, ekki þess sem ætlar að láta laga bílinn sinn.
Aðstöðu kostnaður er X. Auðvitað væri betra að geta verið alltaf með 3 í hvert skipti en það hentar kannski ekki alltaf. Til dæmis ef þú ert með stórt verk eða alveg verður að setja bílinn í viðgerð þennan dag. Mér finnst bara heiðarlegra að setja þetta svona fram frekar en að vera eitthvað að pukrast með það.
Hálfkjánalegt að rukka menn aukalega fyrir aðstöðugjald

Verkstæði rukka lyftugjald
verkfæragjald
notkun á dýrari vélum
sendingargjald
þjónustugjald
gjald fyrir efnavörur
förgunargjald
og svo framvegis
Nú vinn ég á einu stærsta bifreiðaverkstæði landsins, það er ekkert sem heitir lyftugjald eða neitt af því sem þú taldir upp er rukkað

Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Lau 10. Okt 2020 21:36
af pattzi
demaNtur skrifaði:DabbiGj skrifaði:demaNtur skrifaði:littli-Jake skrifaði:raggos skrifaði:Smá ábending. Ef þú ætlar að ná í viðskipti þá er það þitt að sannfæra fleiri viðskiptavini um mæta til að þú náir niður aðstöðukostnaðinum, ekki þess sem ætlar að láta laga bílinn sinn.
Aðstöðu kostnaður er X. Auðvitað væri betra að geta verið alltaf með 3 í hvert skipti en það hentar kannski ekki alltaf. Til dæmis ef þú ert með stórt verk eða alveg verður að setja bílinn í viðgerð þennan dag. Mér finnst bara heiðarlegra að setja þetta svona fram frekar en að vera eitthvað að pukrast með það.
Hálfkjánalegt að rukka menn aukalega fyrir aðstöðugjald

Verkstæði rukka lyftugjald
verkfæragjald
notkun á dýrari vélum
sendingargjald
þjónustugjald
gjald fyrir efnavörur
förgunargjald
og svo framvegis
Nú vinn ég á einu stærsta bifreiðaverkstæði landsins, það er ekkert sem heitir lyftugjald eða neitt af því sem þú taldir upp er rukkað

mjög misjafnt eg versla að jafnaði við 3 verkstæði herna og tvó rukka lyftugjald en eitt rukkar fórgunargjald og lyftu og sendingargjald varahluta....rosalega misjafnt...tvó liðleg með greiðslu eitt ekki ...enda ekkert sömu eigendur
ég lét alltaf skúrakalla gera við en oft bara erfiðari ef maðut à lítinn pening en verkstæðin haha...allavega betra að semja við þau. Svo lika vsk endurgreiðsla af vinnu svo kemur eins út eiginlega
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Sun 11. Okt 2020 02:11
af littli-Jake
demaNtur skrifaði:
Nú vinn ég á einu stærsta bifreiðaverkstæði landsins, það er ekkert sem heitir lyftugjald eða neitt af því sem þú taldir upp er rukkað

Einu stærsta bifreiða verkstæði landsins? Hart flex.
Hvað heldur þú að það séu margir kostnaðar liðir innifalnir í tímagjaldinu á einu stærsta bifreiða verkstæði landsins? Heldur þú að það kosti ekkert að reka húsnæðið hjá einu stærsta bifreiða verkstæði landsins?
Ég er orðinn þreyttur á vangaveltum hjá mönnum um verðskránna hjá mér. Ég gerði " þau hörmulegu mistök" að sundurliða hana í heila tvo þætti. Eitthvað sem mér fannst vera heiðarlegt.
Ég hefði greinilega betur hent fram 7000kr tímagjaldi til að byrja með og losnað við þetta væl.
Merkilegt að þrátt fyrir óhemju gremju hjá sumum er ég að fá nokkrar fyrirspurnir um verkefni. Það er ágætt að mínu mati að það séu einhverjir sem kunna að meta að verðskrá sé sett fram af heiðarleika.
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Sun 11. Okt 2020 09:35
af mikkimás
demaNtur skrifaði:Nú vinn ég á einu stærsta bifreiðaverkstæði landsins, það er ekkert sem heitir lyftugjald eða neitt af því sem þú taldir upp er rukkað

Ég veit um lítið verkstæði sem rukkaði 1500 kr. fyrir að draga rafmagnslausan bíl örfáa metra frá bílastæðinu sínu inn í verkstæðið

Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Sent: Sun 11. Okt 2020 12:08
af Zorba
Er þetta gefið upp til skatts?
Re: Bílaviðgerðir í boði
Sent: Sun 11. Okt 2020 12:55
af DabbiGj
demaNtur skrifaði:
Nú vinn ég á einu stærsta bifreiðaverkstæði landsins, það er ekkert sem heitir lyftugjald eða neitt af því sem þú taldir upp er rukkað

Þarf ég að draga fram nótur og skanna hér inn ?
Það er öllum frjálst að setja upp verðskránna sína einsog þeim sýnist.
Tímagjald á útseldri vinnu er þá líklega eitthvað í kringum 20 þúsund þarsem þú vinnur ?