Síða 1 af 1

er nóg pláss í SN25P fyrir X800

Sent: Fös 13. Maí 2005 20:26
af capteinninn
er að fara að fjárfesta í Shuttle XPC SN25P og var að pæla hvort að þetta skjákort komist ekki örugglega í kassann

vissi ekki hvert annað ég átti að setja þráðinn

Sent: Fös 13. Maí 2005 20:57
af Yank
Nei kælingin er of stór. SN25P er ekkert breiðari en aðrir shuttle xpc kassar bara hærri. Getur bara notað skjákort sem tekur eina rauf.

Sent: Fös 13. Maí 2005 21:15
af capteinninn
hummm... en vitiði nokkuð hvort að X700 komist fyrir ?

Sent: Lau 14. Maí 2005 11:29
af MuGGz
þú getur nú fengið skemmtilegri kort enn x700 :roll:

Sent: Lau 14. Maí 2005 12:35
af hahallur
Af hverju villtu vera að taka þetta feita X800 kort, taktu bara venjulegt.

Sent: Lau 14. Maí 2005 13:15
af SolidFeather
Mynd


Redda sér

Sent: Lau 14. Maí 2005 13:29
af capteinninn
oki segið mér eitthvað annað skjákort sem kostar milli 20-27 þúsund kall sem er gott í leikina..

Geðveik hugmynd solidfeather, kannski fæ ég að senda hana til þín í moddun því ég er ekki að treysta mér í að fikta í kassanum ? :D

Sent: Lau 14. Maí 2005 13:37
af hahallur
Fær marr sér ekki betra skjákort en fyrir 20-30þús ef marr ætlar að vera að mod-a :)

Sent: Lau 14. Maí 2005 14:04
af capteinninn
ég er bara með takmarkað fjármagn... fæ örgjörvann í afmælisgjöf, fékk harðan disk og minni í afmælisgjöf, kaupi mér sjálfur kassann og skjákortið með pening sem ég er búinn að þræla mér út fyrir

Sent: Lau 14. Maí 2005 14:41
af hahallur
Fáðu fyrirframm greiddan arð :lol: