teikniborð/skjár/thing?
Sent: Þri 05. Maí 2020 19:29
Núna er dóttir systir minnar að fermast í ár og hún gjörsamlega elskar að teikna, teiknar á striga, blöð og allskonar og mér datt í hug hvort það sé ekki til einhver tæknivædd leið fyrir hana til að dunda sér í þessu þar sem við búum út á landi og þurfum oft að bíða í dágóðan tíma eftir sendingum af málningu/strigum og þess háttar.. langar að gefa henni svoleiðis í fermingar/afmælisgjöf.
ég er eitthvað búinn að vera að googla þetta og fann eitthvað Wacom dæmi á elko.is https://elko.is/wacctl6100lkn-wacom-int ... dium-svart en finnst það vera full lítið, er til einhver stærri gerð af svona sem kostar ekki handlegg og nýra?
ég er eitthvað búinn að vera að googla þetta og fann eitthvað Wacom dæmi á elko.is https://elko.is/wacctl6100lkn-wacom-int ... dium-svart en finnst það vera full lítið, er til einhver stærri gerð af svona sem kostar ekki handlegg og nýra?