Síða 1 af 1
Besta XL músamottan
Sent: Lau 02. Maí 2020 20:16
af Klói
Hæhæ,
Hef lengi langað til að kaupa nýja risa musamottu en finnst markaðurinn fyrir þér hér heima vera frekar daufur. Frá skildum hard pads og meira control mottum er það einhver sem þið mælið með?
Re: Besta XL músamottan
Sent: Lau 02. Maí 2020 21:20
af einarn
Keypti fyrir nokkrum árum Allsop mottu i tölvutek sem ég er ennþá að nota. Kostaði rúman 3k.
https://allsop.eu/product/gaming-mousepad-06712/
Re: Besta XL músamottan
Sent: Sun 03. Maí 2020 00:45
af kiddi
Er að nota svona, með betri fjárfestingum sem ég hef gert, æðislegt að vera með lyklaborðið og músina og allt klabbið á sömu mottunni.
https://elko.is/steelseries-qck-xxl
Re: Besta XL músamottan
Sent: Sun 03. Maí 2020 01:48
af demaNtur
https://www.pcgamingrace.com/products/g ... -pad-24x48
Hef verið að nota þessa mottu núna í rúmlega eitt, eitt og hálf ár og hef aldrei verið jafn sáttur með mottu, létt að þrífa og allar mýs sem ég hef prufað með henni virka fínt. Það hefur ekkert raknað þrátt fyrir allt draslið sem hefur verið á henni.
Must að eiga límrúllu, svona eins og til að taka hár af fötum, rúlla yfir einu sinni á viku eða svo og þá er þetta bara geggjað!
Re: Besta XL músamottan
Sent: Sun 03. Maí 2020 09:35
af Sallarólegur
Re: Besta XL músamottan
Sent: Sun 03. Maí 2020 16:33
af audiophile
Þessar eru ótrúlega fínar fyrir peninginn. Er með minni stærð af þessari. Annars eru Steelseries eins og Kiddi benti á mjög góðar líka.
Re: Besta XL músamottan
Sent: Sun 03. Maí 2020 16:54
af KRASSS
Elko x Ground Zero XXL mottan er goodshit a godu verdi
Re: Besta XL músamottan
Sent: Sun 03. Maí 2020 19:04
af jojoharalds
Mæli með þessari,
er til í nokkrum stærðum (pantaði mína beint frá Glorious)
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Au ... 784.action