Síða 1 af 1

Skjákort óskast - 970 eða sambærilegt (Komið)

Sent: Lau 25. Apr 2020 14:54
af MarsVolta
Er að leita eftir skjákorti. GTX 970 eða annað sambærilegt kort. Hægt að senda mér PM eða setja inn athugasemd [-o<

Á ekki einhver kort niðri í skúffu sem er að safna ryki?

Re: Skjákort óskast - 970 eða sambærilegt

Sent: Lau 25. Apr 2020 17:22
af drengurola
Palit 970 GTX er til sölu, var búinn að senda þér póst fyrir nokkrum dögum.

Re: Skjákort óskast - 970 eða sambærilegt

Sent: Lau 25. Apr 2020 17:27
af MarsVolta
drengurola skrifaði:Palit 970 GTX er til sölu, var búinn að senda þér póst fyrir nokkrum dögum.
Ég setti þessa auglýsingu inn klukkan 3 í dag :-k Hefur líklegast sent þetta á einhvern annann

Re: Skjákort óskast - 970 eða sambærilegt

Sent: Lau 25. Apr 2020 17:39
af drengurola
Já þannig en þetta er amk enn til sölu, ef þú hefur áhuga. Sendu bara PM og ég get sent þér myndir, screenshot, etc.

Re: Skjákort óskast - 970 eða sambærilegt

Sent: Sun 26. Apr 2020 03:51
af 0zonous
Ég er með 970 Founders edition til sölu, endilega sendu mér pm