Síða 1 af 1

Nvidia RTX Voice

Sent: Fös 24. Apr 2020 17:26
af GullMoli
Hver kannast ekki við það að eiga vin sem spilar tölvuleikina í stofunni á meðan maki eða einhver annar horfir á sjónvarp í næsta nágreni. Hér er komin laus!
Þetta eyðir umhverfis hljóði alveg lygilega vel. Hægt að virkja bæði fyrir input (sá sem er í hávaða umhverfi) eða output (ert að spjalla við einhvern sem er í hávaða umhverfi).

Þetta á að vera eingöngu fyrir RTX kort en það er hægt að nota þetta með 10x og 9x kortum, jafnvel niður í 7x kort skv forum hlekknum hér að neðan.






Download:
https://developer.nvidia.com/rtx/broadc ... _Voice.exe

Upplýsingar um hvernig á að setja upp án RTX skjákorts:
After executing the installer and getting the message that stops it installing the installer files are extracted to C:\temp\NVRTXVoice

Open the file C:\temp\NVRTXVoice\NvAFX\RTXVoice.nvi with a text editor and remove the "constraints" section that looks like this:

<constraints>
<property name="Feature.RTXVoice" level="silent" text="${{InstallBlockedMessage}}"/>
</constraints>

with that section deleted save the file and execute the installer here: C:\temp\NVRTXVoice\setup.exe
Fengið héðan: https://forums.guru3d.com/threads/nvidi ... ow.431781/


Video til að prufa eftir að hafa sett upp forritið:

Re: Nvidia RTX Voice

Sent: Fös 24. Apr 2020 20:14
af ZiRiuS
Ég var einmitt að detta í þetta og prófa og þetta er magnað stuff. Þú getur still þetta bæði fyrir input og output svo það þurfa ekki allir að vera með þetta til að þetta virki.

Re: Nvidia RTX Voice

Sent: Lau 25. Apr 2020 19:19
af GullMoli
ZiRiuS skrifaði:Ég var einmitt að detta í þetta og prófa og þetta er magnað stuff. Þú getur still þetta bæði fyrir input og output svo það þurfa ekki allir að vera með þetta til að þetta virki.
Einmitt, t.d. hægt að stilla að þetta virki bara á Discord en hafi ekki áhrif á hljóðið í tölvuleiknum sjálfum. Mér finnst þetta algjör snilld.

Sjá: https://www.nvidia.com/en-us/geforce/gu ... tup-guide/

Re: Nvidia RTX Voice

Sent: Lau 25. Apr 2020 23:38
af beggi702
Magnað hvað þetta virkar