Síða 1 af 2
góðar niðurstöður?
Sent: Fim 12. Maí 2005 13:07
af Hognig
ég er að spá í að kaupa mér dollu og gera það bara með stæl, tími reyndar ekki að kaupa mér örgjörva uppá einhver n90 þús þannig ég ætla bara í amd64 örgjörva, er einhvað betra til á markaðinum hér heima en þetta:?
XPC SN95G5V2
AMD64 4000+
2xCorsair XMS 1GB DDR 675MHZ
ATI radeon x850xt pe vt2d
400GB Hitachi sata 7200rpm (er einhvað vit í þessum hdd?)
og svo einhvað gott hljóðkort sem þið getið bent mér á eða er nógu gott innbyggt í vélini sjálfri?
*edit:
góðar eða slæmar framfarir?
TASK:
1024MB PC-5000 OCZ Platinum EL DFI Special Dual Channel kr. 36.890.
450W OCZ ModStream aflgjafi kr. 7.985.
Samtals: kr. 44.875.- (RAM + PSU)
@TT:
AMD Athlon 64 4000+, 2,4GHz Socket 939, 1MB cache, Retail kr. 52.950.
36 GB, Western Digital Raptor (WD360GD), 8MB buffer, 10.000rpm, Serial ATA150 kr. 10.450.
Microstar GeForce NX6800 Ultra - T2D256 256MB GDDR3, 400Mhz C, 1100Mhz M, 256bit, T, 2xD AGP kr. 49.950.
Antec Super Lanboy silfurlitur ál turnkassi, með 2x 120mm viftum, burðaról, án aflgjafa kr. 9.450.
Samtals: kr. 122.800.- (CPU + HDD + AGP + Tower)
START:
LANPARTY UT nF4 SLI-DR kr. 19.450.
Zalman CNPS7700-Cu kr. 3.990.
Samtals: kr. 23.440.- (MB + CPU cooling)
ALLS: kr.191.115.-
Sent: Fim 12. Maí 2005 13:18
af Hognig
eða er kansnki ekki hægt að nota þessi minni í þessa vél? var að fatta það að móbóið tekur kanski ekkert þessi minni eða?

Sent: Fim 12. Maí 2005 13:21
af einarsig
hmm ef þú ætlar að overclocka mikið þá er þetta minni gott í það held ég....
400gb diskur er fínt í gagnageymslu en sem system disk fengi ég mér WD raptor eða vera feitur á því og fá sér 15k rpm scsi disk
örgjörvinn er kúl ef þú tímir svona miklum pening í hann, svo fengi ég mér 6800gt/ultra kort frekar en ATI

(fíla Nvidia betur)
Sent: Fim 12. Maí 2005 13:32
af Hognig
am eg hef reyndar alltaf erid nvidia maður, var bara sagt að þetta væri það besta

en ég er nú ekkert að hugsa um að overclocka neitt

bara sem bestu leikjavélina

en er hægt að hafa 2 diska í xpc?
Sent: Fim 12. Maí 2005 13:36
af Birkir
Já ef þú sleppir floppy drifi.
Sent: Fim 12. Maí 2005 13:48
af END
Birkir skrifaði:Já ef þú sleppir floppy drifi.
Floppy drif er möst mar

(fyrst ég get ekki skrifað "mar+r"

)
Sent: Fim 12. Maí 2005 13:51
af Hognig
END skrifaði:Birkir skrifaði:Já ef þú sleppir floppy drifi.
Floppy drif er möst mar

(fyrst ég get ekki skrifað "m a r r"

)
hehe eins og þú vilt

frekar hef ég 2 hdd en eikkað floppy drasl

Sent: Fim 12. Maí 2005 14:25
af einarsig
sko ef þú ætlar að hafa þetta stock setup myndi ég fá mér
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1887 þetta minni ... býst við að móbóið í shuttleinu geti hækkað voltin á minninu svo þú náir því í 2-2-2-5
Sent: Fim 12. Maí 2005 14:57
af gnarr
einarsig skrifaði:hmm ef þú ætlar að overclocka mikið þá er þetta minni gott í það held ég....
400gb diskur er fínt í gagnageymslu en sem system disk fengi ég mér WD raptor eða vera feitur á því og fá sér 15k rpm scsi disk
örgjörvinn er kúl ef þú tímir svona miklum pening í hann, svo fengi ég mér 6800gt/ultra kort frekar en ATI

(fíla Nvidia betur)
gangi þér vel að koma scsi disk í shuttle vél
Ef hann ætlar að setja 6800 ultra þarf hann líka að breita kassanum svo kælingin komist fyrir.
Það er einmit líka mjög gott ef maður er ða overclocka A64 örgjörfa að nota DDR2 minni

Sent: Fim 12. Maí 2005 15:24
af kristjanm
Ég held að þú ættir að taka einhvern venjulegan kassa og góðan aflgjafa því að það er spurning hvort að shuttle vélin ráði við þetta. Sérstaklega ef þú ætlar að fá þér Geforce 6800Ultra.
Og 6800Ultra er með nýrri tækni en X850XT svo að það gæti gagnast í framtíðinni.
Annars ekkert gagn í þessu minni nema þú ætlir að overclocka vélina, taktu frekar bara DDR400 sem ræður við 2-2-2-5 timings.
Og taktu 74GB Raptor fyrir \Windows og \Program files, miklu meiri hraði en stóri diskurinn. En hann er fínn í geymslu.
Sent: Fim 12. Maí 2005 15:37
af einarsig
gnarr skrifaði:einarsig skrifaði:hmm ef þú ætlar að overclocka mikið þá er þetta minni gott í það held ég....
400gb diskur er fínt í gagnageymslu en sem system disk fengi ég mér WD raptor eða vera feitur á því og fá sér 15k rpm scsi disk
örgjörvinn er kúl ef þú tímir svona miklum pening í hann, svo fengi ég mér 6800gt/ultra kort frekar en ATI

(fíla Nvidia betur)
gangi þér vel að koma scsi disk í shuttle vél
Ef hann ætlar að setja 6800 ultra þarf hann líka að breita kassanum svo kælingin komist fyrir.
Það er einmit líka mjög gott ef maður er ða overclocka A64 örgjörfa að nota DDR2 minni

hvað er þetta ... það eru alveg til svona ddr minni með svona mikilli bandvídd

annars veit ég ekkert um svona shuttle kassa og hvað kemst íog ekki
Sent: Fim 12. Maí 2005 17:42
af galileo
já væri miklu betraa að kaupa þér t.d. einhvern góðan kassa og einhvern góðan OCZ aflgjafa í stað shuttle kassa. Og fá mér DFI lanparty nf4 sli-dr
Sent: Fim 12. Maí 2005 17:48
af kristjanm
einarsig skrifaði:gnarr skrifaði:einarsig skrifaði:hmm ef þú ætlar að overclocka mikið þá er þetta minni gott í það held ég....
400gb diskur er fínt í gagnageymslu en sem system disk fengi ég mér WD raptor eða vera feitur á því og fá sér 15k rpm scsi disk
örgjörvinn er kúl ef þú tímir svona miklum pening í hann, svo fengi ég mér 6800gt/ultra kort frekar en ATI

(fíla Nvidia betur)
gangi þér vel að koma scsi disk í shuttle vél
Ef hann ætlar að setja 6800 ultra þarf hann líka að breita kassanum svo kælingin komist fyrir.
Það er einmit líka mjög gott ef maður er ða overclocka A64 örgjörfa að nota DDR2 minni

hvað er þetta ... það eru alveg til svona ddr minni með svona mikilli bandvídd

annars veit ég ekkert um svona shuttle kassa og hvað kemst íog ekki
Ég hélt að hraðvirkasta DDR minnið sem væri selt væri DDR625
Sent: Fim 12. Maí 2005 19:23
af Hognig
hvaða kassi er þá með svona bestu kælinguna í dag? og hvað er aðal móbóið ?

ég er að miða við svona 200k mestalagi

Sent: Fim 12. Maí 2005 21:19
af kristjanm
Gott móðurborð fyrir Athlon64 er DFI nForce 4 Ultra eða SLI.
Sent: Fim 12. Maí 2005 23:30
af Mr.Jinx
Kauptu þér Lian-Li Kassa. Bestu kassarnir sem er hægt að fá í dag.
Sent: Fös 13. Maí 2005 01:19
af Hognig
kominn með niðurstöður.
hvernig lýst fólki á þetta?
kassi

Lian-Li PC-60 + OCZ MODSTREAM 520W
móðurborð

DFI Lanparty NF4 SLI-DR
örri

AMD64 4000+
minni

PC-3200 OCZ EL Gold Edition Dual Channel
skjákort

Microstar GeForce NX6800 Ultra
hdd

74 GB, Western Digital Raptor 10k RPM
Sent: Fös 13. Maí 2005 07:55
af kristjanm
Hognig skrifaði:kominn með niðurstöður.
hvernig lýst fólki á þetta?
kassi

Lian-Li PC-60 + OCZ MODSTREAM 520W
móðurborð

DFI Lanparty NF4 SLI-DR
örri

AMD64 4000+
minni

PC-3200 OCZ EL Gold Edition Dual Channel
skjákort

Microstar GeForce NX6800 Ultra
hdd

74 GB, Western Digital Raptor 10k RPM
Skotheldur pakki.
Sent: Fös 13. Maí 2005 08:00
af gnarr
ég myndi drepa fyrir svona tölvu...
Hvar býrðu annars? uppá að koma og skoða tölvuna þegar hún kemur í hús

Sent: Fös 13. Maí 2005 09:15
af einarsig
ertu búinn að spá í hvernig kælingu þú ætlar að fá þér ?
Sent: Fös 13. Maí 2005 09:48
af gnarr
Thermalright XP-120! ef þú tekur loftkælingu!
það er EKKERT semt kemst nálægt því í gæðum.
http://www.thermalright.com/a_page/main ... _xp120.htm
ATH. þú getur ekki notað fyrra PCIe slottið með þessari kælingu.
en þar sem þú ert varla það ruglaður að eyða 45k í viðbót fyrir 30-50% fps aukningu, þá ætti það að vera í lagi
Sent: Fös 13. Maí 2005 10:27
af kristjanm
Taka XP-90C(ef hægt er að fá hana) og nota bæði slottin

Sent: Fös 13. Maí 2005 12:14
af Mr.Jinx
En Amd-64 4000 er það ekki heimskulegt að taka hann hér hann er fáranlega dýr og hvað 200mhz hraðari en 3500.

Sent: Fös 13. Maí 2005 13:27
af wICE_man
Mr.Jinx skrifaði:En Amd-64 4000 er það ekki heimskulegt að taka hann hér hann er fáranlega dýr og hvað 200mhz lélegri en 3500.

Nei, hann er 200MHz hraðari en 3500+, og með 1MB L2 skyndiminni. Þetta er öflugasti örgjörvinn á markaðnum fyrir utan FX-55. Ég myndi ekki tíma þessu samt sjálfur.
Sent: Fös 13. Maí 2005 13:28
af Mr.Jinx
Já lol sry átti nú að vera hraðari.