Takk fyrir hjálpina drengir.
Er glaður með þessi betrumbætur hjá ykkur en var að fatta að það væri líklegast best að kaupa þetta allt í sömu verslun uppá ábyrgð og ég hreinlega nenni ekki að kíkja í hverju einustu tölvubúð á landinu til þess að spara nokkra þúsundkalla
https://www.att.is/product/amd-ryzen-5-3600-orgjorvi
AMD Ryzen 5 3600 örgjörvi
28.900
https://www.att.is/product/corsair-ven-2x8gb-3200-minni
Corsair VEN 2x8GB 3200 minni
17.950
Skjákortin eru eina sem er ekki í Att, spara nokkra þúsundkalla á því, (nenni svosem að fara i 2 búðir i stað þess að fara í allar)
https://tolvutaekni.is/collections/skja ... isplayport
Palit GTX 1660 SUPER GP OC 6GB, DVI, HDMI & DisplayPort
47.900
Eða þetta ódýrari kort hjá tölvutek, virðist bara vera uppselt í augnablikinu
https://www.tolvutek.is/vara/zotac-gami ... -6gb-gddr6
Zotac Gaming GeForce GTX 1660 Super skjákort 6GB GDDR6
44.990
https://www.att.is/product/silicon-powe ... b-ssd-drif
Silicon Power A55 512GB SSD drif
14.950
https://www.att.is/product/msi-b450a-pro-max-modurbord
MSI B450M-A Pro Max móðurborð
14.950
https://www.att.is/product/cm-masterwatt-500-aflgjafi
CM MasterWatt 500 aflgjafi
9.950
https://www.att.is/product/corsair-carbide-175r-kassi
Corsair Carbide 175R kassi
15.950
Samtals: 150.550
Breytti vinnsluminni úr 8GB 3000MHz Í 16GB 3200MHz
Skipti yfir í ódýrari 500GB SSD, M.2 SSD í þetta skipti
Skipti yfir í ódýrari móðurborð og aflgjafa
Nokkrar spurningar
Hef aldrei séð þetta SSD brand (Silicon Power), er hægt að treysta þeim?
Er þessi aflgjafi góður/mun hann duga fyrir þetta build?
Fór úr ATX borð yfir í M-ATX, ætti það ekki að vera í lagi?
Edit: Lýst samt mjög vel á listan hjá honum Klemma útaf það er full size móðurborð og name brand SSD diskur, kannski ætti maður að kíkja í allar búðinar bara fyrir það.