Yfirklukkun á skjá - Pælingar
Sent: Mið 15. Apr 2020 13:34
Góðan dag vaktarar,
Ég er með Massdrop VAST 35" Ultrawide 3440x1440 100hz
Ég hef verið að lesa mér til um að sumir hafi náð að yfirklukka þennan skjá í 119z-120hz
Ákvað að prufa það á mínum, 120hz var ekki stöðugt, mikið af flökkti en 119hz virðist vera í lagi.
Notaði UFO frame skipp test og virðist hann ekki vera að skippa neinum römmum.
Þekkir þetta einnhver betur, er ég að skaða skjáinn minn með að yfirklukka hann ?
Eða er þetta eins og með CPU styttir líftímann kanski í 8ár sem var áður 9 eða eitthvað álíka ?
Allar pælingar vel þegnar
Ég er með Massdrop VAST 35" Ultrawide 3440x1440 100hz
Ég hef verið að lesa mér til um að sumir hafi náð að yfirklukka þennan skjá í 119z-120hz
Ákvað að prufa það á mínum, 120hz var ekki stöðugt, mikið af flökkti en 119hz virðist vera í lagi.
Notaði UFO frame skipp test og virðist hann ekki vera að skippa neinum römmum.
Þekkir þetta einnhver betur, er ég að skaða skjáinn minn með að yfirklukka hann ?
Eða er þetta eins og með CPU styttir líftímann kanski í 8ár sem var áður 9 eða eitthvað álíka ?
Allar pælingar vel þegnar