Síða 1 af 1

[Komið] Logitech G29 Stýri (og jafnvel stand fyrir það)

Sent: Þri 14. Apr 2020 03:42
af Danni V8
Langar að athuga hvort einhver hérna eigi til svona stýri sem hann eða hún vil losna við, áður en ég fer og kaupi nýtt.

Skoða líka að kaupa einhversskonar stand með eða án sæti með þessu.

Re: [ÓE] Logitech G29 Stýri (og jafnvel stand fyrir það)

Sent: Þri 14. Apr 2020 14:34
af Elvar81
kostar 33000kr í costco

Re: [ÓE] Logitech G29 Stýri (og jafnvel stand fyrir það)

Sent: Þri 14. Apr 2020 16:37
af jojoharalds

Re: [ÓE] Logitech G29 Stýri (og jafnvel stand fyrir það)

Sent: Þri 14. Apr 2020 17:09
af KrissiP
Er með logitech G25 fyrir þig ef það hjálpar.

Re: [ÓE] Logitech G29 Stýri (og jafnvel stand fyrir það)

Sent: Þri 14. Apr 2020 18:14
af Danni V8
jojoharalds skrifaði:https://www.computer.is/is/product/play ... tion-white

mæli með þessum
Þetta var snilldar uppástunga!

Búinn að vera að leita af stað þar sem ég gat keypt stýri og stól á sama stað, en allstaðar þar sem ég leitaði var bara annað til eða hvorugt.

Keypti mér svona sett og Thrustmaster T150 Pro. Skoðaði mörg review og það er ekkert lakara en G29.

Þakka þessa ábendingu.

Og mér vantar ss. ekki G29 lengur :megasmile

Re: [ÓE] Logitech G29 Stýri (og jafnvel stand fyrir það)

Sent: Þri 14. Apr 2020 18:45
af jojoharalds
Danni V8 skrifaði:
jojoharalds skrifaði:https://www.computer.is/is/product/play ... tion-white

mæli með þessum
Þetta var snilldar uppástunga!

Búinn að vera að leita af stað þar sem ég gat keypt stýri og stól á sama stað, en allstaðar þar sem ég leitaði var bara annað til eða hvorugt.

Keypti mér svona sett og Thrustmaster T150 Pro. Skoðaði mörg review og það er ekkert lakara en G29.

Þakka þessa ábendingu.

Og mér vantar ss. ekki G29 lengur :megasmile
Til hamingju með flottu kaupin,
keypti mér einmitt T300 (uppfærði úr G29)
og sé alls ekki eftir því :)