Síða 1 af 1

Vantar hjálp vegna vinnsluminnis

Sent: Mið 08. Apr 2020 20:19
af Fennimar002
Daginn,
Ég ákvað að kaupa mér nýtt par af vinnsluminni í dag. 2x4gb corsair vengence.

Ég núþegar átti par í tölvunni en vildi bæta við 8gb svo ég yrði með 16gb. vandamálið er að sem ég átti núþegar eru 15-17-17-35 timing og þessi nýju sem ég keypti mér í dag eru 16-18-18-36 timing.

Get ég notað bæði pörin þrátt fyrir mun í tímstillingu? ef þá, væru einhver "draw backs"

Fyrirfram þakkir:)