Síða 1 af 1
Hvernig er þessi vél ?
Sent: Mán 09. Maí 2005 14:05
af ponzer
Sælir...
Er að setja saman vél fyrir einn kunningja og mig langar að vita hvað mætti gera betur en hún má kostar 115þús, ég setti eina saman sem er svona:
Shuttle XPC N95G5V2 Kr. 32.710
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... AMD_SN95G5
AMD64 3200+ s939 Kr. 15.450
http://www.att.is/product_info.php?prod ... cb2d5add2f
Sparkle GeForce 6600GT 128MB / AGP Kr. 17.480
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_6600GT
2x 512MB Twinmos DDR400 CL 2.5 Kr. 7.980
http://hugver.is/verdlisti/default.asp
2x 200GB Seagate Barracuda S-ATA Kr. 19.800
http://hugver.is/verdlisti/default.asp
MSI skrifari, 52x/32x/52x Svart Kr. 2.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1460
Logitech MX510 Optical Mús Kr. 3.250
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cb2d5add2f
Logitech Internet Pro Lyklaborð Kr. 2.250
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cb2d5add2f
17" Hansol (730ED) Skjár Kr. 9.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cb2d5add2f
Sammtals Kr. 111.120
Sent: Mán 09. Maí 2005 16:16
af wICE_man
Nokkuð fínt, ég persónulega tæki frekar fullvaxinn kassa og móðurborð og notaði mismuninn í LCD skjá, en það er bara ég

Sent: Mán 09. Maí 2005 16:26
af hahallur
Þá þyrfti hann að kaupa kassa og móðurborð, þá yrði ekki mikið eftir.
Sent: Mán 09. Maí 2005 18:15
af Snorrmund
hahallur skrifaði:Þá þyrfti hann að kaupa kassa og móðurborð, þá yrði ekki mikið eftir.
þú getur fengið fínt móbo + kassi á 20 þús.. allavega keypti ég kassa og móbo á 21.900
Sent: Mán 09. Maí 2005 18:50
af MuGGz
ég eeeeeeeeeeeelska mína shuttle þannig mér finnst þetta mjög fín vél sem þú raðaðir saman

Re: Hvernig er þessi vél ?
Sent: Mán 09. Maí 2005 20:34
af END
Er ekki betra að kaupa minni í twinpack?
Sent: Mán 09. Maí 2005 21:46
af Yank
Það er meiri hávaði í viftunni á Sparkle 6600GT en MSI 6600GT eða svo hef ég heyrt. Á svona brauðrist með MSI 6600GT og það er það eina sem heyrist í þannig...
Annars verður félaginn ekki svikinn af þessari vél er með sama cpu, en reyndar 3500 minni og skora 18500 stock en metið er um 22 þús í 3Dmark 2003 þá cpu klukkaður í 2.6Ghz og kortið í 550/1170
Sent: Mán 09. Maí 2005 22:00
af ponzer
Yank skrifaði:Það er meiri hávaði í viftunni á Sparkle 6600GT en MSI 6600GT eða svo hef ég heyrt. Á svona brauðrist með MSI 6600GT og það er það eina sem heyrist í þannig...
Annars verður félaginn ekki svikinn af þessari vél er með sama cpu, en reyndar 3500 minni og skora 18500 stock en metið er um 22 þús í 3Dmark 2003 þá cpu klukkaður í 2.6Ghz og kortið í 550/1170
Ætla ekki að láta hann borga 6ús meira fyrir MSI kortið

Re: Hvernig er þessi vél ?
Sent: Mán 09. Maí 2005 22:16
af END
Getur sparað vini þínum tæpar 3.000kr. með því að taka hörðu diskana í Hugveri.
Re: Hvernig er þessi vél ?
Sent: Mán 09. Maí 2005 23:01
af ponzer
END skrifaði:
Getur sparað vini þínum tæpar 3.000kr. með því að taka hörðu diskana í Hugveri.
Já sá það ekki, takk fyrir þessa ábendingu

Sent: Þri 10. Maí 2005 12:16
af Yank
ponzer skrifaði:Yank skrifaði:Það er meiri hávaði í viftunni á Sparkle 6600GT en MSI 6600GT eða svo hef ég heyrt. Á svona brauðrist með MSI 6600GT og það er það eina sem heyrist í þannig...
Annars verður félaginn ekki svikinn af þessari vél er með sama cpu, en reyndar 3500 minni og skora 18500 stock en metið er um 22 þús í 3Dmark 2003 þá cpu klukkaður í 2.6Ghz og kortið í 550/1170
Ætla ekki að láta hann borga 6ús meira fyrir MSI kortið

satt það er rán

Sent: Þri 10. Maí 2005 12:31
af MuGGz
persónulega myndi ég taka MSI kortið enn sparkle.
eina sem heyrist í þessum shuttle vélum er skjákortið, og sparkle kortið er þónokkuð hávært

Sent: Þri 10. Maí 2005 12:53
af ponzer
MuGGz skrifaði:persónulega myndi ég taka MSI kortið enn sparkle.
eina sem heyrist í þessum shuttle vélum er skjákortið, og sparkle kortið er þónokkuð hávært

Þú meinar, kannski að maður spái betur í því

Re: Hvernig er þessi vél ?
Sent: Þri 10. Maí 2005 16:17
af END
Spurning hvort það borgi sig þá að fara í nýrri Shuttle-inn:
Shuttle XPC - AMD - Socket 939 - SN95G5V2 32.710kr. (Tölvuvirkni)
og
Microstar GeForce NX6600GT - VTD128 22.950kr. (Att)
Samtals: 55.650kr.
Shuttle XPC - AMD - Socket 939 - SN25P 38.584kr. (Tölvuvirkni)
og
Microstar GeForce NX6600GT - PCI Express 19.750kr. (Att)
Samtals: 58.334kr.