Síða 1 af 1

[Hætt við sölu] AMD Ryzen 7 1700X

Sent: Fös 03. Apr 2020 14:49
af GummiLeifs
Góðan Daginn,
Ég ætlaði að athuga áhugann á AMD Ryzen 1700X og ætlaði að fá verðlöggur til þess að hjálpa mér aðeins með verð á honum þar sem ég veit ekki alveg hvað hann fer á notaður.

Fyrirfram þakkir, og endilega bjóðið ef þið hafið áhuga

Re: [TS] AMD Ryzen 7 1700X

Sent: Fös 03. Apr 2020 17:01
af einarhr
Ca 150 dollarar á Amazon, er ekki 20-25 þúsund nokkuð sangjarnt fyrir þennan?

https://www.amazon.com/AMD-Ryzen-1700X- ... B06X3W9NGG

Re: [TS] AMD Ryzen 7 1700X

Sent: Lau 04. Apr 2020 01:57
af Hannesinn
einarhr skrifaði:Ca 150 dollarar á Amazon, er ekki 20-25 þúsund nokkuð sangjarnt fyrir þennan?

https://www.amazon.com/AMD-Ryzen-1700X- ... B06X3W9NGG
Á meðan 2700x, og jafnvel 3600x þó hann sé með færri kjarna, eru á 35 þús. nýir, og ganga á sama sökkli, þa myndi ég halda að 25 þús. væri óraunhæf hugmynd fyrir eldri og lakari 1700x. En kannski er það bara ég.

Ég myndi halda 20 þús. max. Frábær græja samt.

Re: [TS] AMD Ryzen 7 1700X

Sent: Lau 04. Apr 2020 17:18
af GummiLeifs
Okei takk fyrir þessi svör, hann fer á 20k ef hann fer fljótlega

Re: [TS] AMD Ryzen 7 1700X

Sent: Lau 04. Apr 2020 18:18
af Oliorn
Til í 20k ef ég get sótt í kvöld