Síða 1 af 1
Alexa getur pásað YouTube Music í fartölvunni + þráður um snjallhátalarafídusa
Sent: Mið 01. Apr 2020 04:50
af netkaffi
Nota Alexa tengt við Logitech hátalarasett. Alexa er líka bluetooth móttakari fyrir hljóð úr fartölvunni. Þannig ég nota Alexa til að tengja fartölvuna við hátalarana. Allt annað líf að losna við kaplana. Ef ég er að lesa í fartölvunni uppi í rúmi segi ég Alexa að setja á ambient (tónlist). Ef ég byrja að spila vídjó í tölvunni þá pásar Alexa tónlistina og auðvitað spilar hljóðið úr vídjóinu. Ef ég pása vídjóið þá unpausar Alexa ambientið. Ef ég vil svo frekar hlusta og horfa á tónlistarvídjó frá YouTube Music á meðan ég geri líkamsrækt þá bara set ég það í gang í fartölvunni, svo get ég notað Alexa til að skipta um vídjó eða pása þau eða hækka og lækka, þarf ekki einu sinni að fara af þrekhjólinu. Þvílík snilld. Fattaði þetta allt bara með því að nota hana sem bluetooth receiver fyrir hátalarana. Þurfti ekki að setja neitt upp, bara tengja bluetooth.
Ef þið hafið einhverjar álíka sögur eða skemmtilegar fídusafrásagnir af snjallhátölurum eða jafnvel öðrum snjallgræjum þá meigið þið deila.
Re: Alexa getur pásað YouTube Music í fartölvunni + þráður um snjallhátalarafídusa
Sent: Lau 04. Apr 2020 10:29
af netkaffi
Alexa þarf alltaf að sejga mér "Bluetooth device serial nr connected," sem er bögg!
This is not a device specific issue since it relates to Alexa actions based on the devices it is interacting with. I have a Tap and a Dot and I am pretty sure they do the same thing. Whenever either device makes a Bluetooth connection it announces "Connected to Bluetooth" at whatever volume level the speaker was previously set at. So, if I have been listening to music all day at a pretty high volume level, then leave the house for a few hours, when I return really late and the phone reconnects via Bluetooth it blares out in high volume "Connected to Bluetooth" and wakes everyone up. Yes, I know I can adjust my Tap speaker volume to very low manually every time I stop using it but I should not have to do that. I should have the option of either voice prompts announcing OR just a "ding" like most other Bluetooth devices do when they connect to each other.
Þetta er hinsvegar óþolandi. Er engin lausn á þessu?
Edit: Það virðist vera hægt að kveikja á einhverju í Alexa app sem á að slökkva á þessu, en það lagaði ekki málið hjá mér (kannski af því ég er á Íslandi).
Re: Alexa getur pásað YouTube Music í fartölvunni + þráður um snjallhátalarafídusa
Sent: Mið 15. Apr 2020 15:43
af netkaffi
Var að komast að ég get sagt Alexa að spila Spotify, og svo get ég stjórnað Spotify í Alexa með fartölvunni. Þannig að núna þarf ég ekki einu sinni að nota bluetooth til að nota Alexa sem PC speaker fyrir Spotify. Þaða er klikkað.
Re: Alexa getur pásað YouTube Music í fartölvunni + þráður um snjallhátalarafídusa
Sent: Sun 19. Apr 2020 17:25
af netkaffi
Það sem ég kvartaði yfir var líka efsti þráðurinn á Amazonforum.com,
https://www.amazonforum.com/s/topic/0TO ... A/echo-dot
Ert að djóka? Af hverju kippa þeir þessu ekki í liðinn?