Re: Getur einhver mælt með þráðlausri fjöltakka mús fyrir mig?
Sent: Mið 25. Mar 2020 18:31
af Hentze
Ég er með nýrri típuna af þessari sem þú linkar. https://elko.is/tolvur/mys-og-lyklabord ... s-mouse-bk
Hún er geggjuð, slatti af breytingum sem gera hana þægilegri að mínu mati og þar með þess virði að borga aðeins meira fyrir.
Re: Getur einhver mælt með þráðlausri fjöltakka mús fyrir mig?
Ég fílaði mikið við hana hjólið sem gerði manni kleyft að scrolla á súper hraða og svo skipta í nákvæmni eins og er einmitt í þinni (nema virðist vera tekið á next level). Er ekki frá að ég skelli mér á hana.