Síða 1 af 1

Macbook Air 13" (Retina) 2019 - Íslenskt lyklaborð

Sent: Mið 25. Mar 2020 17:46
af 0zonous
Upplýsingar:
Heiti: Macbook Air (Retina, 13-inch 2019)
Skjáupplausn: 2560x1600
Örgjörvi: Intel Core i5 (1,6 Ghz)
Vinnsluminni: 8GB 2133 MHz LPDDR3
Harður diskur: 120 GB SSD
Touch ID fingrafaraskanni
Thunderbolt 3 tengi (USB C)
Íslenskt lyklaborð!

https://www.epli.is/computer/macbook-air/macbook-air/

Keypti þessa dásamlegu tölvu í sept 2019 hjá Epli.is. Þar sem háskólanámið var að klárast hef ég ákveðið að selja gripinn og færa mig yfir í borðtölvu á ný. Tölvan er í 100% standi og skjárinn einnig þar sem ég þríf hann mjög reglulega með klút og hreinsiefni sem er sérstaklega ætlað þessari týpu af skjá.

Hún er í 2 ára ábyrgð frá Epli.is og er um eitt og hálft ár eftir af ábyrgðinni. Ég keypti hana á 209.990 kr, en verðhugmynd er 170.000 kr.

Mynd
Mynd
Mynd

Re: Macbook Air 13" (Retina) 2019 - Íslenskt lyklaborð

Sent: Fim 26. Mar 2020 22:05
af 0zonous
Skoða einnig skipti á leikjatölvum!