Síða 1 af 1

Besti Dominos staðurinn?

Sent: Mán 23. Mar 2020 16:27
af Sallarólegur
Jæja nú er ég kominn með ógeð á hráum pönnupizzum.

Hvar er besti Dominos staðurinn - þar sem maður fær fullbakaðar pönnupizzur?

:megasmile

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Mán 23. Mar 2020 17:00
af GuðjónR
Viltu láta hósta covid-19 yfir pizzuna þína?
En til að svara, þá finnst mér Dominos á Akranesi best.
Mæli samt með því að sleppa öllu veitinga/skyndibita brölti meðan það versta gengur yfir.

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Mán 23. Mar 2020 17:08
af Sallarólegur
:fly

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Mán 23. Mar 2020 17:09
af Revenant
Besti Dominos staðurinn er sá sem fær hæstu einkunn hjá heilbrigðiseftirlitinu :guy

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Mán 23. Mar 2020 17:10
af ColdIce
Mjóddin gerir bestu pönnupizzurnar að mínu mati

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Mán 23. Mar 2020 21:55
af razrosk
garðatorgi, flatahraun hfj.

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Mán 23. Mar 2020 22:14
af worghal
ugh, dominos.
pizzan er svo mikið betri en dominos

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Mán 23. Mar 2020 23:23
af Funday
yup fuck dominos ég bailaði á þeim fyrir næstum ári og kaupi bara pizzur frá pizzan.is þeir hafa aldrey fuckað upp og spara ekki áleggið eins og dominos einnig eru þeir með mánudags og þriðjudags tilboð 1000kr miðstærð með 3 áleggstegundum og ég er háður brauðstangar kryddinu þeirra á pizzuna mína

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Þri 24. Mar 2020 08:40
af Mossi__
.. wait..

Er Pizzan aftur orðin góð?!?

Ég gafst upp a þeim fyrir ca 4 árum því þeir voru farnir að spara svo hrikalega áleggið og svona.

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Þri 24. Mar 2020 08:46
af Sallarólegur
Mossi__ skrifaði:.. wait..

Er Pizzan aftur orðin góð?!?

Ég gafst upp a þeim fyrir ca 4 árum því þeir voru farnir að spara svo hrikalega áleggið og svona.
:-k
Dominos pítsa kaupir pítsastaði Pizzunnar
Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 11. júlí 2016 11:18

Dominos tekur yfir rekstur Pizzunnar að hluta til í sumar en félagið Pizza-pizza ehf. sem rekur Dominos hefur keypt tvo staði rekstrarfélagsins G. Arnfjörð sem rekur Pizzuna. Staðirnir sem um ræðir eru að Ánanaustum og í Gnoðarvogi. Þetta kemur fram í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem hefur heimilað samrunann.

Eftir hann verða áfram reknir fimm staðir undir merkjum Pizzunnar að því er fram kemur í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Í raun er aðeins um að ræða yfirtöku á leigusamningi og búnaði hjá fyrrnefndum tveimur stöðum. Dominos pítsa tekur ekki til sín starfsmenn Pizzunnar eða annan hluta rekstrarins.
https://www.visir.is/g/2016160719892

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Þri 24. Mar 2020 08:59
af Kristján Gerhard
Sallarólegur skrifaði:
Mossi__ skrifaði:.. wait..

Er Pizzan aftur orðin góð?!?

Ég gafst upp a þeim fyrir ca 4 árum því þeir voru farnir að spara svo hrikalega áleggið og svona.
:-k
Dominos pítsa kaupir pítsastaði Pizzunnar
Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 11. júlí 2016 11:18

Dominos tekur yfir rekstur Pizzunnar að hluta til í sumar en félagið Pizza-pizza ehf. sem rekur Dominos hefur keypt tvo staði rekstrarfélagsins G. Arnfjörð sem rekur Pizzuna. Staðirnir sem um ræðir eru að Ánanaustum og í Gnoðarvogi. Þetta kemur fram í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem hefur heimilað samrunann.

Eftir hann verða áfram reknir fimm staðir undir merkjum Pizzunnar að því er fram kemur í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Í raun er aðeins um að ræða yfirtöku á leigusamningi og búnaði hjá fyrrnefndum tveimur stöðum. Dominos pítsa tekur ekki til sín starfsmenn Pizzunnar eða annan hluta rekstrarins.
https://www.visir.is/g/2016160719892

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Þri 24. Mar 2020 09:15
af Sallarólegur
Kristján Gerhard skrifaði:Dominos pítsa tekur ekki til sín starfsmenn Pizzunnar eða annan hluta rekstrarins.
Sem þýðir að starfsmenn Dominos vinna á þessum tveimur stöðum...

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Þri 24. Mar 2020 09:18
af Kristján Gerhard
Sallarólegur skrifaði:
Kristján Gerhard skrifaði:Dominos pítsa tekur ekki til sín starfsmenn Pizzunnar eða annan hluta rekstrarins.
Sem þýðir að starfsmenn Dominos vinna á þessum tveimur stöðum...
Já, enda kirfilega merktir Domino's Pizza.

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Þri 24. Mar 2020 10:00
af Mossi__
Jahá.

Þá er sú mistería leyst.

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Þri 24. Mar 2020 10:07
af Sallarólegur
Ahh nú skil ég.

Þau hafa þá notað peninginn til að rebranda Pizzuna á sama tíma.

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Þri 24. Mar 2020 10:51
af Baldurmar
Dominos Kringlunni er allra besti Dominos staðurinn!

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Þri 24. Mar 2020 11:11
af Sallarólegur
Baldurmar skrifaði:Dominos Kringlunni er allra besti Dominos staðurinn!
Það var eiginlega það fyrsta sem mér datt í hug. Held ég prófi hann næst.

Ég á inneign sem ég þarf að nota.

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Þri 24. Mar 2020 18:34
af Stuffz

ég sjálfur fæ fljótt leið á pizzunum þeirra, "sterile" / "plasticky" o.s.f. gervilegur matur já/nei?

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Fim 28. Maí 2020 15:31
af vesi
Ekki Dominos ég veit,.

En hafið prufað Spaðinn.

Þetta er nýji staðurinn hanns Þórarinns úr Ikea.

Mér fynnst þær þrælgóðar.

spadinn.is

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Fim 28. Maí 2020 15:49
af jonsig
Spaðinn er goodshit, fyrir utan helvítins örtröðina sem er farin að vera þarna .

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Fim 28. Maí 2020 19:42
af Prentarakallinn
Dominos Gnoðarvogi, Spönginni og skeifunni hafa aldrei klikkað. Versla ekki lengir við pizzuna, þeir eru með góðar brauðstangir og pizzur en í hvert einasta skipti sem ég panta hjá þeim þá er pizzan yfir klukkutíma of sein

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Fim 28. Maí 2020 21:39
af gutti
Pizzan langt best

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Fim 28. Maí 2020 22:39
af agnarkb
Besti Dominos sem ég hef smakkað er í Chania á Krít.

Re: Besti Dominos staðurinn?

Sent: Fim 28. Maí 2020 23:40
af Tóti
gutti skrifaði:Pizzan langt best
:happy