Síða 1 af 1
Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 09:16
af ZiRiuS
Sælir vaktarar.
Ég var að splæsa í nýja tölvu og ætla að uppfæra turnkassann í leiðinni en mér lýst eiginlega ekki á neina af þessum kössum sem ég hef skoðað. Félagi minn var með turn sem var með 2 200mm viftur framaná sem var mjög töff og hljóðlátur en hann virðist ekki vera lengur til á landinu.
Hverju mæli þið með? Nægt rými verður að vera í honum og helst gluggi. Verð er aukaatriði svona innan skynsamlegra marka.
Takk!
Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 09:17
af Njall_L
Ef ég væri að setja saman vél í dag myndi ég smella í Fractal Design R7 og uppfæra allar viftur í Noctua.
Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 09:37
af kornelius
Þessi er með tveimur 200mm viftum að framan.
https://kisildalur.is/category/14/products/1392
k.
Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 09:43
af Hnykill
Corsair Obsidian 450D varð fyrir valinu hjá mér þegar ég var að setja saman nýja tölvu. var einmitt í sömu hugleiðingum. fæst samt ekki til á landinu svo Ebay eða Amazon eða eitthvað álíka yrði því að vera valmöguleiki. setti svo 140mm Noctua viftur að framan og uppi. og eina 120mm Nuctua að aftan. ískaldur kassinn og heyrist varla humm í honum. með i7 9700K í 5.2Ghz
http://www.corsair.com/ww/en/Categories ... 9011049-WW
Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 10:34
af ZiRiuS
Ég einmitt sá þennan kassa en ég bara þekki merkið ekki neitt og lítið um reviews (nokkur frá Amazon sem eru frekar mixed).
Hefur einhver reynslu af þessu merki?
Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 10:39
af gnarr
Er þetta ekki kassinn sem Addi er með? Það er spurning hvort þú getir ekki fengið TL til þess að panta einn svona fyrir þig.
https://www.tl.is/product/mastercase-h5 ... rgb-viftum
Annars finnst mér þessi frekar sexy:
https://tolvutaekni.is/collections/tolv ... rgb-lysing
Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 11:08
af addon
gætir alveg eins verið með eina 80 mm viftu eins og þessar 200mm miðað við loftflæðið þarna (gler og 90° beygja fyrir eina loftið sem fer þarna inn að framan)
https://www.youtube.com/watch?v=HRsb4C5gLLc þetta er kassi með svipað setup... 200mm viftur og lokaður frontur
ef það er bara verið að spá í lookinu má algjörleg ignora þetta komment

Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 11:18
af gnarr
Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 11:44
af ZiRiuS
No support for roof mounted 240mm AIO

Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 11:47
af ZiRiuS
Er með Corsair Hydro Series H150i sem tekur smá pláss.
Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 12:39
af SolidFeather
Er ekki Fractal Design málið, annaðhvort S2 eða R6.
Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 12:56
af gnarr
ZiRiuS skrifaði:
No support for roof mounted 240mm AIO

Er Corsair Hydro Series H150i ekki 360mm? Það er hægt að frontmount'a 360mm radiator í þesusm kassa
https://youtu.be/ZfXQQZtD_SI
Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 13:07
af ZiRiuS
gnarr skrifaði:ZiRiuS skrifaði:
No support for roof mounted 240mm AIO

Er Corsair Hydro Series H150i ekki 360mm? Það er hægt að frontmount'a 360mm radiator í þesusm kassa
HUGE MYND
https://youtu.be/ZfXQQZtD_SI
Pæling hvort slangan nái

Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 13:55
af Frekja
ZiRiuS skrifaði:gnarr skrifaði:ZiRiuS skrifaði:
No support for roof mounted 240mm AIO

Er Corsair Hydro Series H150i ekki 360mm? Það er hægt að frontmount'a 360mm radiator í þesusm kassa
HUGE MYND
https://youtu.be/ZfXQQZtD_SI
Pæling hvort slangan nái

Er með H150 í phanteks Evolv ATX og þær ná ekkert mál , eclipse getur ekki verið mikið stærri en Evolv held ég
Re: Kaupa nýjan turnkassa - álit
Sent: Fös 06. Mar 2020 14:52
af ZiRiuS
Frekja skrifaði:ZiRiuS skrifaði:gnarr skrifaði:ZiRiuS skrifaði:
No support for roof mounted 240mm AIO

Er Corsair Hydro Series H150i ekki 360mm? Það er hægt að frontmount'a 360mm radiator í þesusm kassa
HUGE MYND
https://youtu.be/ZfXQQZtD_SI
Pæling hvort slangan nái

Er með H150 í phanteks Evolv ATX og þær ná ekkert mál , eclipse getur ekki verið mikið stærri en Evolv held ég
Snilld, þá held ég láti bara vaða