Síða 1 af 1

Google læstur sími

Sent: Fim 13. Feb 2020 22:30
af Ramcharger
Er með samsung A5 sem er loggaður inn á Google acount sem ég veit ekki password á. Er einhver leið að fixa það?

Re: Google læstur sími

Sent: Fim 13. Feb 2020 23:01
af Diddmaster
Hvað ertu að meina vantar þér það password eða að setja nýann aðgang?

Re: Google læstur sími

Sent: Fim 13. Feb 2020 23:07
af Ramcharger
Setja nýjan aðgang.

Re: Google læstur sími

Sent: Fim 13. Feb 2020 23:09
af Diddmaster
Ferð í settings er undir accounts

Re: Google læstur sími

Sent: Fim 13. Feb 2020 23:43
af playman
Factory reset

Re: Google læstur sími

Sent: Fös 14. Feb 2020 06:45
af Ramcharger
Factory reset er ekki að virka. Hann er Hard reset-aður straujaðar og vill fá password að þessum google acount sem var notaður í honum.

Re: Google læstur sími

Sent: Fös 14. Feb 2020 07:21
af nonesenze
Odin er vinur þinn þarna

Re: Google læstur sími

Sent: Fös 14. Feb 2020 07:43
af kornelius
Switch off the phone.
Press and hold the Volume Up, Home and Power buttons.
When you see the Galaxy logo release only the Power button.
Use the Volume Up/Down buttons for navigation and the Power button for choice.
From the android system recovery menu select:
wipe data/factory reset
Yes -- delete all user data
reboot system now
That's all.

Re: Google læstur sími

Sent: Fös 14. Feb 2020 08:54
af audiophile
Það virkar ekki að bara resetta þá utan stýrikerfis. Þegar sími er settur upp aftur kemstu ekki framhjá því að setja inn Google aðgang sem var notaður síðast á tækinu. Þetta heitir FRP lock og er svipað og Apple tæki sem eru læst ákveðnum aðgangi.

Re: Google læstur sími

Sent: Fös 14. Feb 2020 13:25
af Ramcharger
Það er akkúrat það sem er að.
Þannig að þá er ekkert sem er hægt að gera?

Re: Google læstur sími

Sent: Fös 14. Feb 2020 13:28
af Njall_L
Ramcharger skrifaði:Það er akkúrat það sem er að.
Þannig að þá er ekkert sem er hægt að gera?
Það er hægt að skrá sig inn á aðgangnum sem var í tækinu og afskrá símann frá þeim aðgang. Ef þú hefur ekki hugmynd um hvaða aðgangur var í honum þá er því miður lítið hægt að gera.

Re: Google læstur sími

Sent: Fös 14. Feb 2020 14:47
af audiophile
Ekkert sem þú getur gert nema reyna að komast að hver aðgangurinn er eða ef þú átt kaupnótu af símanum og getur sannað að þú eigir hann getur þú prófað að fara í Tæknivörur (TVR.is) sem er Samsung umboðið. Kannski geta þeir endursett hann.

Re: Google læstur sími

Sent: Fös 14. Feb 2020 14:57
af Sydney
Muna aðganginn eða skipta um móðurborð í símanum.