Síða 1 af 1
Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Sent: Mið 12. Feb 2020 14:55
af Hjaltiatla
Sælir/Sælar
Var sjálfur að taka saman hvað ég er að greiða að öllu jöfnu fyrir Upplýsingatækni áskriftarþjónustur (mitt persónulega stöff).Vildi hins vegar athuga hvað þið eruð að nota og greiða fyrir
Godaddy lén - 17.35 pund - Árlegt
Google Gsuite -
12 dollarar - Mánaðarlega >> Er hins vegar að færa mig yfir í Office365 Business essentials (er 12 þúsund krónum ódýrara á ári í það sem ég þarf)
Hetzner VPS -
2.49 evrur - Mánaðarlega
Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Sent: Mið 12. Feb 2020 16:16
af Hannesinn
$12 Humble choice
£4 Xbox game pass
Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Sent: Mið 12. Feb 2020 16:45
af kiddi
Úff.. ég þori varla að taka þetta saman! Það helsta:
$6.98/mán Google G Suite
$1.99/mán Google Drive 100GB
$3.71/mán iCloud 200GB
$52.99/mán Adobe CC full áskrift
200 EUR/ári Dropbox Professional 3TB
21984 kr./ári 1984.is hýsing
5.980 kr./ári ISNIC
Svo er maður með margt annað nátengt en ekki nauðsynlegt, Spotify Premium, Netflix Premium, Hulu, Amazon Prime, PS Plus svo dæmi séu tekin :O
Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Sent: Mið 12. Feb 2020 16:54
af netkaffi
12$ Humble choice
4$ Xbox game pass
Audible 9$
Ubisoft 15$ -- er að spila The DIvision 2 núna og smá Breakpoint, ég á böns af Ubisoft leikjum en langaði í þessa 2 nýju. Svo hef ég aldrei spilað alla Assassins Creed leikina, og er að fara prófa þá. Svo koma allir aukapakkarnir fyrir Far Cry. Góður díll, sérstaklega því þeir eru að fara releasa 5 triple A leikjum á 2020-2021 tímabilinu.
Google One ca 2$
YouTube Music ca 15$
Var með: 1 ár af EA Origin. EA Origin er klikkað, 5 evrur fyrir mörghundruð leiki sumir nýjir/nýlegir.
Tidal 1 mánuð af því ég gleymdi að unsubscriba og þeir vildu ekki endurgreiða mér þó að ég hafi strax beðið um það. Aldrei lent í þessu áður nema með Scribd.com, kalla þetta predatory subscription. Ég veit að ég samþykkti terms, en samt, kommon, er þetta leiðin sem þið viljið til að mynda value í ykkar fyrirtæki, snáka peninga af þeim sem gleyma að gera cancel á subscription? Google Music hefur hiklaust endurgreitt mér marga mánuði aftur í tímann, Audible hefur hiklaust endurgreitt mér marga mánuði, Humble Bundle hiklaust endurgreiddi mér 100$ af því ég borgaði fyrir ár í einu hjá þeim og það fór óvart í automatic renewal. Spotify hafa endurgreitt mér, Ubisoft. Og bara nánast allir, allt án spurninga og krafna. Er með taugasjúkóm o.fl. sem gerir mér erfitt að vera skipulagður og þjónusturnar sem hafa endurgreitt hafa séð til þess að mig langar að skrá mig hjá þeim aftur. Tidal neyddi mig til að borga mánuð sem var ekki einu sinni byrjaður, og það verður til þess að ég borga þeim ekki neitt aftur í langan tíma frekar að ég geri bara mörg trials hjá þeim á mismunandi emails, lol. Ég hef sjálfur unnið í fyrirtæki þar sem fólk kom stundum að skila og maður byggir ekki upp velvild með að vera harður á smá mistök. Af því Audible greiddi mér marga mánuði aftur í tímann án spurninga þá er ég með svo mikla velvild til þeirra að ég ætla vera með langtíma áskrift hjá þeim. Harðnaglar varðandi svona málefni meiga vinsamlegast sleppa því að svara.
Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Sent: Mið 12. Feb 2020 17:26
af Revenant
Aðallega hýsingartengt hjá mér:
DigitalOcean VPS: $5 / mánuði
Gandi.net lén: €13.00 / ári
ISNIC lén: 5.980 kr / ári
Fastmail tölvupóstur: $50 / ári
Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Sent: Mið 12. Feb 2020 19:54
af ZiRiuS
Hjaltiatla skrifaði:... Er hins vegar að færa mig yfir í Office365 Business essentials (er 12 þúsund krónum ódýrara á ári í það sem ég þarf)
Þegar ég reyni að skoða verð kemur bara að þetta sé ekki í boði á Íslandi, ertu þá að nota þetta í gegnum erlent heimilisfang eða er ég að skoða eitthvað vitlaust?
Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Sent: Mið 12. Feb 2020 20:08
af arons4
ZiRiuS skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:... Er hins vegar að færa mig yfir í Office365 Business essentials (er 12 þúsund krónum ódýrara á ári í það sem ég þarf)
Þegar ég reyni að skoða verð kemur bara að þetta sé ekki í boði á Íslandi, ertu þá að nota þetta í gegnum erlent heimilisfang eða er ég að skoða eitthvað vitlaust?
https://products.office.com/en/compare- ... aprimaryr2
Skondið samt að ódýrasti pakkinn bjóði uppá hluti sem næstódýrasti bjóði ekki uppá.
Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Sent: Mið 12. Feb 2020 20:08
af Hjaltiatla
ZiRiuS skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:... Er hins vegar að færa mig yfir í Office365 Business essentials (er 12 þúsund krónum ódýrara á ári í það sem ég þarf)
Þegar ég reyni að skoða verð kemur bara að þetta sé ekki í boði á Íslandi, ertu þá að nota þetta í gegnum erlent heimilisfang eða er ég að skoða eitthvað vitlaust?
Þurfti aðeins að smella inná products.office.com og láta re-directa mig inná rétt svæði. Mitt skráða billing address er Heimilisfangið mitt hérna í RVK.
Hérna er sá linkur:
https://products.office.com/en/business ... ?market=is
Þessi pakki hentar mjög vel ef maður er að nota Freeoffice á móti Office Web application-um (það fyllti mælinn að Google hækkaði úr 10$ í 12$ fyrir ekki svo löngu síðan).
Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Sent: Mið 12. Feb 2020 21:05
af Televisionary
Vinnutengt
migadu (email hýsingarþjónusta, snilld) (Flatt gjald fyrir árið minnir mig og óháð fjölda léna eða póstfanga)
Amazon Web services (S3 + DNS + EC2) (Þetta rokkar eitthvað í kostnaði)
Hetzner (10 TB Storagebox 40 EUR mán.) (Geymi dulkóðuð afrit af vinnuvélinni þarna + myndefni)
Digitalocean (Wireguard VPN vélar + póstþjónar)
Freedome (VPN frá F-Secure)
Njal.la (Öll .is lén sem ég er með þarna + erlend lén) (man ekkert hvað þetta kostar 30-40 þús árið kannski.
Dropbox (99 EUR á ári)
Vultr (rak Jira + Confluence vélar + einhverjar tilraunir. Mest geymsla á snapshots í dag) (15 USD á mánuði)
Afþreying:
Geforce Now (90 daga trial, kaupi þetta að öllum líkindum)
2 x Xbox Game Pass + Xbox Live áskriftir
Electronic Arts Access Club Xbox one leikir í áskrift
EA Origin + PC leikir (nenni ekki að segja þessu upp)
Spotify Family (frúin borgar þetta)
Netflix Premium
Microsoft videóleigan
Google Movies (Kaupi myndir hér sem fást ekki hjá Microsoft, hægt að spila í Xbox í gegnum Youtube)
Amazon Primevideo (Nota þetta mikið með Fire TV Stick sem er besti ferðafélaginn)
Er sjálfsagt að gleyma einhverju.
Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Sent: Fim 13. Feb 2020 07:54
af Strákurinn
$15 / Mánuði - Backblaze - Ótakmarkað backup fyrir tvær vélar, ein heldur backups í ár($10) og hin í 30 daga($5).
$60 / Mánuði - Discord - Nitro boosts fyrir samfélag sem ég stjórna, aðallega til að missa aldrei custom discord.gg hlekk frá þeim.
$50 / Mánuði - Minecraft VPS - I9 9900k 10GB Ram þjónn sem hýsing minecraft server
$10 / Mánuði - Protonmail / ProtonVPN - Tölvupóstur og VPN tenging frá proton
5.000kr / Ári - ISNIC - Persónulegt lén
$10 - Github premium sem hýsing fyrir 3 síður
$20 - Spotify family
$50 / Ári - Origin access x2
Er eflaust að gleyma einhverju en þetta er það helsta