Uppfæra SSD
Sent: Sun 09. Feb 2020 23:08
Góðan daginn,
mig langar til þess að uppfæra SSD drifið sem er í tölvunni minni sem er nú orðin dáldið gömul (keypt 2012). Hún er með Asus P8z77-v lx móðurborð þannig að ég veit ekkert hvað af þessum SSD drifum passar fyrir það. Það er SSD drif í tölvunni núna sem ég nota undir stýrikerfið og forrit en það er bara orðið alltof lítið - er bara 120gb. Held að það sé first generation af þessum SSD drifum.
Hvað mynduð þið mæla með? Kannski borgar sig bara að fara í nýja tölvu?
Tek það fram að tölvan virkar alveg þokkalega fyrir utan plássleysi á stýrikerfisdrifinu.
mig langar til þess að uppfæra SSD drifið sem er í tölvunni minni sem er nú orðin dáldið gömul (keypt 2012). Hún er með Asus P8z77-v lx móðurborð þannig að ég veit ekkert hvað af þessum SSD drifum passar fyrir það. Það er SSD drif í tölvunni núna sem ég nota undir stýrikerfið og forrit en það er bara orðið alltof lítið - er bara 120gb. Held að það sé first generation af þessum SSD drifum.
Hvað mynduð þið mæla með? Kannski borgar sig bara að fara í nýja tölvu?
Tek það fram að tölvan virkar alveg þokkalega fyrir utan plássleysi á stýrikerfisdrifinu.