Síða 1 af 1

SELT [TS] S. Galaxy S8 - fer á 16þ

Sent: Fös 07. Feb 2020 12:54
af Lexxinn
SELDUR

Sími sem ég hef átt síðan Ágúst 2017 þegar ég keypti hann nýjan í Elko. Hefur staðið sig vel hingað til og alltaf verið í sterku hulstri, engar rispur á boddy nema ein sem sést á síðustu mynd í link, neðst til hægri á myndinni (efst á símanum til vinstri). Eini gallinn sem hefur komið upp er slappt hleðslutengi sem er af eitthverjum ástæðum hætt að hlaða "fast charging" - þó venjuleg hleðsla virki alltaf og þráðlausa sé vissulega frábær lúxus.

Helstu eiginleikar;
  • Stærð; 148,9 x 68,1 x 8mm
  • Þyngd; 155g
  • Gorilla glass 5
  • Samsung Pay (NFC)
  • IP68 vatns- og rykþéttur
  • Super AMOLED skjár, 5,8"
  • Always on display
  • Aðalmyndavél 12MP, f/1,7, 26mm
  • Video-aðalmyndavél; 2160p@30fps, 1080p@30/60fps, 720p@240fps, HDR, dual-video rec., stereo sound rec., gyro-EIS, OIS
  • Selfie-myndavél; 8MP, f/1,7, 25mm
  • HEADPHONEJACK
  • Bluetooth 5,0
  • Iris scanner, fingrafaraskanni
  • 300mAh batterí
Kassanum hefur því miður verið hent en síminn kemur með upprunarlegu hleðslutæki og það ætti ekki að vera vandamál að fá kvittun frá Elko ef þess væri óskað, þó ábyrgðin sé vissulega runnin út.

Verð; 16þ

Myndir í link

Best er að ná í miannars svara ég skilaboðum hér með bestu getu.

Re: [TS] S. Galaxy S8

Sent: Sun 09. Feb 2020 19:05
af Lexxinn
Sá sem ætlaði að taka hann hefur ekki svarað símanum eða sent skilaboð eins og talað var um síðastliðinn föstud. - set þar af leiðandi aftur á sölu.

Re: [TS] S. Galaxy S8

Sent: Mán 10. Feb 2020 18:22
af Lexxinn
bump - má fara á 16þ

Re: [TS] S. Galaxy S8 - fer á 16þ

Sent: Fim 13. Feb 2020 22:24
af Ramcharger
Enn til?

Re: [TS] S. Galaxy S8 - fer á 16þ

Sent: Fös 14. Feb 2020 13:11
af Lexxinn
Ramcharger skrifaði:Enn til?
Sæll, seldist á 20þ í gegnum fb - takk fyrir áhugann annars. Breyti auglýsingunni.