Síða 1 af 1

Ó.E Vertical Monitor/Skjástand

Sent: Lau 01. Feb 2020 00:09
af Moquai
Mig vantar vertical monitor og/eða skjástand.
Vil helst notaðann, en ef einhver veit um góðan skjá eða góðan skjástand til sölu í tölvubúð þá myndi ég þyggja ráðleggingar.

Helst upplausn frá 1920x1080 , displayport tengi er kostur.

Re: Ó.E Vertical Monitor

Sent: Lau 01. Feb 2020 16:48
af einarn
Held að flestir skjástandar í þessum skrifstofu línum styði rotasion "dell, hp, lenovo" Svo geturu líka fengið þér 3rd party skjá stand sem styður þetta þá geturu notað hvaða skjá sem er.

Re: Ó.E Vertical Monitor/Skjástand

Sent: Sun 02. Feb 2020 21:38
af Moquai
Upp, uppfærði auglýsinguna með að ég er líka að óska eftir skjástand ef einhver laumar á.