Síða 1 af 1
Hvaða 65" sjónvarpi mælið þið með?
Sent: Þri 21. Jan 2020 18:08
af sprelligosi
Daginn.
Vinkona mín er að fara að fá sér nýjan imbakassa og var eitthvað að skoða sjálf á netinu.
Ég sagði við hana,
afhverju spyrð þú ekki nördana á vaktinni frekar heldur en að spá í því sjálf?
Ef maður ætlar að fá ráð hvernig á að baka brauð spyr maður ekki pípara, maður spyr bakara.
Hvað segið þið? Með hverju myndið þið mæla?
Það má ekki vera stærra en 65" og "hófsamlega" verðlagt.
Re: Hvaða 65" sjónvarpi mælið þið með?
Sent: Þri 21. Jan 2020 18:29
af gutti
Re: Hvaða 65" sjónvarpi mælið þið með?
Sent: Þri 21. Jan 2020 21:29
af Blamus1
Féll fyrir þessu 65" tæki þegar það kom í haust og er á tilboði núna.
https://ht.is/product/65-oled-smart-tv- ... -65oled984
Myndin er nánast í 3D. Ótrúleg skerpa og dýpt í öllu sem ég hef prufað eins og beina útsend, 720p/1080p eða 4K og hljóðgæðin eru kristaltær.
Ég tengdi yamaha bassabox inn á það og fann enga þörf á að nota lengur heimabíókerfið.
Android 9 viðmótið er mjög hraðvirkt, finn engan mun á því eða Nvidia shield.
Apps td. Plex eða Netflix virka flott í HDR/HDR10+ ásamt Dolby Vison og Dolby Atmos. Youtube virkar líka með HDR.
Klárlega flottasta tæki sem ég hef upplifað so far
... Var að sjá núna hvað stendur í póstinum, með vinkonuna. Okey þetta er allavega tækið sem ég valdi mér
https://www.eisa.eu/awards/philips-65oled984/
https://www.avforums.com/reviews/philip ... view.16553
https://www.pocket-lint.com/tv/reviews/ ... -tv-4k-hdr
https://www.trustedreviews.com/reviews/ ... 65oled-984
https://www.techradar.com/uk/reviews/philips-oled984-tv
https://www.stuff.tv/philips/oled984/review
Re: Hvaða 65" sjónvarpi mælið þið með?
Sent: Mið 22. Jan 2020 15:32
af Halli25