[LEYST] - Föst IP tala á 4G neti Nova
Sent: Fim 09. Jan 2020 20:32
Sælir vaktarar
Ég er með 4G rotuer og sim-kort í honum frá Nova. Í dag fékk ég fasta WAN IP-tölu fyrir þessa tengingu en ég fæ ekki routerinn til að taka við henni. Routerinn sem um ræðir er TP-Link Archer MR400.
Er búinn að prófa að factory resetta routerinn en í hvert skipti sem ég power-cycla hann fær hann nýja WAN IP-tölu samkvæmt https://whatismyipaddress.com/.
Ég fann gamlan þráð um svona mál hjá Símanum þar sem setja þurfti APN sem mtm.siminn.is, sjá hér: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=56884
Veit einhver hvort að það þurfi að gera eitthvað svipað hjá Nova og þá hvað? Eða hvort að þetta eigi bara að vera plug and play?
Ég er með 4G rotuer og sim-kort í honum frá Nova. Í dag fékk ég fasta WAN IP-tölu fyrir þessa tengingu en ég fæ ekki routerinn til að taka við henni. Routerinn sem um ræðir er TP-Link Archer MR400.
Er búinn að prófa að factory resetta routerinn en í hvert skipti sem ég power-cycla hann fær hann nýja WAN IP-tölu samkvæmt https://whatismyipaddress.com/.
Ég fann gamlan þráð um svona mál hjá Símanum þar sem setja þurfti APN sem mtm.siminn.is, sjá hér: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=56884
Veit einhver hvort að það þurfi að gera eitthvað svipað hjá Nova og þá hvað? Eða hvort að þetta eigi bara að vera plug and play?