Síða 1 af 1

[SELT]: Samsung Galaxy S9+ (Svartur, 64GB)

Sent: Fim 09. Jan 2020 11:45
af Zaito
Er með til sölu 1.5 ára gamlan Samsung S9+ síma í mjög góðu ástandi! Hálft ár í ábyrgð ennþá hjá Símanum :)

Hann er með nokkrar pínulitlar rispur sem sjást varla og smá núnings-far á rammanum.

Virkar fullkomlega og batterý í góðu ástandi

Re: [TS]: Samsung Galaxy S9+ (Svartur, 64GB)

Sent: Fim 09. Jan 2020 12:42
af Hauxon
Það væri alveg dúndur fyrir svona auglýsingu að hafa verð og myndir...

Re: [TS]: Samsung Galaxy S9+ (Svartur, 64GB)

Sent: Fim 09. Jan 2020 16:30
af Zaito
Hauxon skrifaði:Það væri alveg dúndur fyrir svona auglýsingu að hafa verð og myndir...
Já úps, sorry memmig! :sleezyjoe

Ég var að hugsa 55þús. krónur

Félagi minn sem vinnur við Samsung viðgerðir er með tækið og ætlar að taka það í smá check og blása úr mic/speaker svo það sé alveg í topp-standi þegar ég afhendi kaupanda það!

Þegar ég næ í tækið tek ég myndir af því og set hérna inná ASAP :)