Síða 1 af 1

Nintendo Switch Eshop

Sent: Mið 04. Des 2019 10:21
af enski
Sælir meistarar,

Planið er að gefa barninu switch vél í jólagjöf og einhverja digital leiki. Get ég valið íslands þegar kemur að því að kaupa leikina í gegnum e-shop eða þarf ég að vera með accountinn skráðan í öðru landi?

kv. Enski (ekki hinn eini sanni)

Re: Nintendo Switch Eshop

Sent: Mið 04. Des 2019 10:22
af FuriousJoe
Ísland virkar ekki, ég nota UK og svo bara kortið mitt, það er ekkert mál að kaupa leiki þannig :)

Re: Nintendo Switch Eshop

Sent: Mið 04. Des 2019 14:18
af ChopTheDoggie
Ég for að þessu með því að stilla accountið mitt á US region (Það er hægt að breyta hvenær sem er) og setti 97330 ZIP code fyrir Oregon U.S. fyrir 0% tax þegar þú verslar i eShop. :)

Re: Nintendo Switch Eshop

Sent: Fös 06. Des 2019 21:03
af Aimar
er ekki hægt að kaupa leiki með fyrirfram greiddu korti? er að lenda i veseni

Re: Nintendo Switch Eshop

Sent: Fös 06. Des 2019 21:10
af ChopTheDoggie
Aimar skrifaði:er ekki hægt að kaupa leiki með fyrirfram greiddu korti? er að lenda i veseni
Paypal virkar með kredit korti, hefur aldrei virkað með debit hjá mér.

Re: Nintendo Switch Eshop

Sent: Fös 06. Des 2019 21:28
af Aimar
flott virkaði þannig. takk