Síða 1 af 1

Downloada Windows 10 ISO beint frá Microsoft

Sent: Þri 26. Nóv 2019 11:11
af Hjaltiatla
Datt inná ágætis lausn til þess að downloada Windows 10 beint frá Microsoft án þess að nota Media creation tólið.

1) Linkur: https://www.microsoft.com/en-au/softwar ... ndows10ISO

2) F12 (opnar developer options í browser)

3) Enable-a mobile device emulation (Chrome phone/tablet icon-ið ,vinstra meginn í tools pane) ( Firefox Web developer >> Responsive web design)

4) Refresh-a síðuna

Þá áttu að geta downloadað Windows 10 iso file-num

En að sjálfsögðu geta linux notendur downloadað Windows 10 beint frá síðunni án þess að fara einhverjar furðulegar hjáleiðir :guy

Re: Downloada Windows 10 ISO beint frá Microsoft

Sent: Þri 26. Nóv 2019 16:24
af DJOli
Gaman að sjá annan Íslending sem vafrar r/sysadmin.

Re: Downloada Windows 10 ISO beint frá Microsoft

Sent: Þri 26. Nóv 2019 16:29
af Black
Líka nóg að fara inná https://www.microsoft.com/en-au/softwar ... /windows10 í Apple tölvu og senda download linkinn, eða downloada iso fælnum og gera bootable usb. :happy

Re: Downloada Windows 10 ISO beint frá Microsoft

Sent: Þri 26. Nóv 2019 16:39
af Hjaltiatla
DJOli skrifaði:Gaman að sjá annan Íslending sem vafrar r/sysadmin.
Hef minnkað virknina mína þar inni (mikið af vælukjóum sem eru tuðandi yfir hvað lífið er erfitt) , en skoða top post-ana þar inni annað slagið :)