Síða 1 af 1

Aftermarket Led kerfi

Sent: Lau 23. Nóv 2019 19:51
af littli-Jake
Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?

Re: Aftermarket Led kerfi

Sent: Sun 24. Nóv 2019 00:21
af Yawnk
littli-Jake skrifaði:Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
Ef þú átt við LED aðalljósakerfi í bíla, þá var ég í sömu hugleiðingum fyrir tæpu ári síðan.
Ég ákvað að leita á náðir AliExpress og fann þar þetta fína LED kitt frá Philips. Flott birta af þessu og kemur vel út, amk í projector aðalljósunum hjá mér.
https://www.aliexpress.com/item/3296192 ... 4c4d5eH8Vp
Hægt að fá þetta í ýmsum útfærslum.

Flott kerfi og hefur staðið sig með prýði núna í tæpt ár...

Re: Aftermarket Led kerfi

Sent: Mán 25. Nóv 2019 22:53
af littli-Jake
Ok. Lýst nokkuð vel á þetta. Er hrifinn af því að þetta sé ekki með vifti kælingu

Re: Aftermarket Led kerfi

Sent: Þri 26. Nóv 2019 08:48
af Jón Ragnar
Yawnk skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
Ef þú átt við LED aðalljósakerfi í bíla, þá var ég í sömu hugleiðingum fyrir tæpu ári síðan.
Ég ákvað að leita á náðir AliExpress og fann þar þetta fína LED kitt frá Philips. Flott birta af þessu og kemur vel út, amk í projector aðalljósunum hjá mér.
https://www.aliexpress.com/item/3296192 ... 4c4d5eH8Vp
Hægt að fá þetta í ýmsum útfærslum.

Flott kerfi og hefur staðið sig með prýði núna í tæpt ár...

Hvernig ætli þetta sé í ljósum sem eru ekk með projector?

Konan á Jazz og hatar halogen ljósin í honum

Re: Aftermarket Led kerfi

Sent: Þri 26. Nóv 2019 10:44
af littli-Jake
Jón Ragnar skrifaði:
Yawnk skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
Ef þú átt við LED aðalljósakerfi í bíla, þá var ég í sömu hugleiðingum fyrir tæpu ári síðan.
Ég ákvað að leita á náðir AliExpress og fann þar þetta fína LED kitt frá Philips. Flott birta af þessu og kemur vel út, amk í projector aðalljósunum hjá mér.
https://www.aliexpress.com/item/3296192 ... 4c4d5eH8Vp
Hægt að fá þetta í ýmsum útfærslum.

Flott kerfi og hefur staðið sig með prýði núna í tæpt ár...

Hvernig ætli þetta sé í ljósum sem eru ekk með projector?

Konan á Jazz og hatar halogen ljósin í honum
Stutta svarið. Ekki gera það.

Re: Aftermarket Led kerfi

Sent: Þri 26. Nóv 2019 10:51
af Jón Ragnar
littli-Jake skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:
Yawnk skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
Ef þú átt við LED aðalljósakerfi í bíla, þá var ég í sömu hugleiðingum fyrir tæpu ári síðan.
Ég ákvað að leita á náðir AliExpress og fann þar þetta fína LED kitt frá Philips. Flott birta af þessu og kemur vel út, amk í projector aðalljósunum hjá mér.
https://www.aliexpress.com/item/3296192 ... 4c4d5eH8Vp
Hægt að fá þetta í ýmsum útfærslum.

Flott kerfi og hefur staðið sig með prýði núna í tæpt ár...

Hvernig ætli þetta sé í ljósum sem eru ekk með projector?

Konan á Jazz og hatar halogen ljósin í honum
Stutta svarið. Ekki gera það.
Það er þannig með Xenon allavega.
Hinsvegar skoðaði ég Philips síðuna og þetta passar í annaðhvort projector eða venjulegt.

Re: Aftermarket Led kerfi

Sent: Þri 26. Nóv 2019 12:40
af kjartanbj
Þetta passar í bæði.. En til þess að fá geisla réttan þarf peran að passa akkúrat í þetta ljósker, semsagt staðsetning dioðurnar þarf að vera á akkúrat réttum stað til að geislinn verði réttur sem er ólíklegt að þú munir akkúrat hitta á, þannig endar á að þú blindir fólk á móti og færð líklega verri lýsingu

Re: Aftermarket Led kerfi

Sent: Þri 26. Nóv 2019 15:23
af Kull
kjartanbj skrifaði:Þetta passar í bæði.. En til þess að fá geisla réttan þarf peran að passa akkúrat í þetta ljósker, semsagt staðsetning dioðurnar þarf að vera á akkúrat réttum stað til að geislinn verði réttur sem er ólíklegt að þú munir akkúrat hitta á, þannig endar á að þú blindir fólk á móti og færð líklega verri lýsingu
Alveg rétt, ég keypti dýrt og flott kit og prufaði að setja í jeppa hjá mér. Þó led punkturinn hafi verið á svipuðum stað og peran þá var geislinn alls ekki góður, ekki gott cut off og mikil dreifð lýsing. Ég tók þetta úr og skilaði.
Frekar að kaupa bara betri halogen perur, það eru alveg til perur sem lýsa meira en endast styttra.