Síða 1 af 1

PhoneBook

Sent: Mið 20. Nóv 2019 21:15
af bits
Væri ekki sniðugt fyrir mig að kaupa þetta handa krökkunum mínum?

https://www.kickstarter.com/projects/10 ... p-computer

Muuun Ódýrara en laptop handa þeim öllum og því ekki eins hræddur um að þetta skemmist + að þetta er alltaf spekkað eins og nýjasti síminn þeirra :-k

Þau eru með sameiginlegann aðgang að desktop sem er alltaf verið að rífast um og 3 tablet búnað skemmast og er því hættur að kaupa þannig, fara reyndar alltaf vel með símana sína :)

Re: PhoneBook

Sent: Mið 20. Nóv 2019 22:00
af chaplin
Ég held að þetta sé alveg 100% scam. Það er mikið af skrítnum hlutum sem þeir fullyrða, t.d. er vonlaust að finna upplýsingar um þennan Anywhere Technologies Hub sem sló víst rosalega í gegn, þeir segja að þeir séu "Seen on" Medium.com þrátt fyrir að það sé ekkert um PhoneBook á Medium.com.

Auk þess þá er þessi "specc" svolítið spes

Mynd

15.6" skjár, af honum eru aðeins 13.5" af skjánum "virkur" og 1920 x 1080 upplausn með 300 PPI þrátt fyrir að 13.5" 1920 x 1080 skjár sé aðeins 163 PPI.

Re: PhoneBook

Sent: Mið 20. Nóv 2019 22:20
af bits
Já þú hefur líklegast rétt fyrir þér Chaplin. Eftir nánari skoðun er þetta dáldið shady, td:

https://www.reddit.com/r/shittykickstar ... k_scam_20/

Oh boy þeir eru búnir að fá fuuuullt af backers sem fá þá ekkert fyrir sinn snúð ef þetta er Scam.

Ef þetta reynist vera alvöru product þá kaupi ég þetta bara á aðeins hærra verði seinna og er þá safe, ef ekki þá er bara að kaupa ódýra laptopa handa krökkunum :P er orðinn þreyttur á þessum rifrildum alla daga hehe