hersluvélar
Sent: Þri 05. Nóv 2019 20:41
sællir hvað eru bestu hersluvélar fyrir peninginn
þatta verður aðalega hobby mest notað i skurinn mikið i bílana leita af einhveru sem fer ekki mikið yfir budget ca 50k væri gaman heira hvað fólk hefur seigja um ýmsar tegundir og verðbil milli verslanaarons4 skrifaði:Þessar algengu iðnaðarmannavélar eru allar svipaðar. Ef þú átt eitthver batterýisverkfæri núþegar þá er bara best að halda sig við sömu tegund af batterýium. Annars ef þú ert í rekstri þá gætirðu hugsanlega verið í reikningsviðskiptum með tilheyrandi kjörum hjá einhverjum af umboðunum fyrir þessi verkfæriFyrir utan það þá koma hersluvélar í öllum stærðum og gerðum. Ertu að fara að festa 32mm bolta/rær eða skrúfa skrúfur?
Fyrir svona bílskúrsverkfæri myndi ég mæla með Ryobi. Stanley eru líka ágætar vélar en eru með minna úrval af verkfærum fyrir batterýis platformið.elias14 skrifaði:þatta verður aðalega hobby mest notað i skurinn mikið i bílana leita af einhveru sem fer ekki mikið yfir budget ca 50k væri gaman heira hvað fólk hefur seigja um ýmsar tegundir og verðbil milli verslanaarons4 skrifaði:Þessar algengu iðnaðarmannavélar eru allar svipaðar. Ef þú átt eitthver batterýisverkfæri núþegar þá er bara best að halda sig við sömu tegund af batterýium. Annars ef þú ert í rekstri þá gætirðu hugsanlega verið í reikningsviðskiptum með tilheyrandi kjörum hjá einhverjum af umboðunum fyrir þessi verkfæriFyrir utan það þá koma hersluvélar í öllum stærðum og gerðum. Ertu að fara að festa 32mm bolta/rær eða skrúfa skrúfur?
Hvaða vél tókstu ?Squinchy skrifaði:Var að kaupa ryobi hersluvél um daginn og tók bremsurnar í gegn á 12 ára bíl, fór í gegnum alla bolta eins og smjör og sparaði mér hellings tíma, fínasta græja
Ég á einmitt alveg eins vél og þetta virkar flott. Á einnig skrúfvél frá þeim. Hvaða rafhlöður ertu að nota? Ég hef bara verið með 2.5A og dugað ágætlega.surgur skrifaði:Ég er búinn að djöflast á þessari í 3 ár og ekkert klikkað :
https://www.ryobitools.com/products/det ... act-wrench
er með slatta af öðrum verkfærum frá Ryobi og hef bara gott að segja um þau.
Mæli með að fara beint í stærri batterýin ef þú ætlar að nota högg/rokk að e-h viti.
Er með 5A sem ég keypti 2x í pakka eh tíman, á líka eitt 2,5 sem fylgdi með borvélinni hjá mér.audiophile skrifaði:Ég á einmitt alveg eins vél og þetta virkar flott. Á einnig skrúfvél frá þeim. Hvaða rafhlöður ertu að nota? Ég hef bara verið með 2.5A og dugað ágætlega.surgur skrifaði:Ég er búinn að djöflast á þessari í 3 ár og ekkert klikkað :
https://www.ryobitools.com/products/det ... act-wrench
er með slatta af öðrum verkfærum frá Ryobi og hef bara gott að segja um þau.
Mæli með að fara beint í stærri batterýin ef þú ætlar að nota högg/rokk að e-h viti.
Þessasuprah3ro skrifaði:Hvaða vél tókstu ?Squinchy skrifaði:Var að kaupa ryobi hersluvél um daginn og tók bremsurnar í gegn á 12 ára bíl, fór í gegnum alla bolta eins og smjör og sparaði mér hellings tíma, fínasta græja